Spurðu Lýtalækninn

Þórdís Kjartansdóttir svarar spurningum lesenda Smartlands

Spurðu Lýtalækninn
Sendu spurningu

Er ég of ung fyrir botox?

í gær „Ég er tæplega þrítug og farin að hafa áhyggjur af því að eldast. Það eru ekki komnar neinar sjáanlegar hrukkur en andlitið mitt er farið að missa fyllingu og verða „eldra“ í útliti,“ spyr íslensk kona. Meira »

Of stórir skapabarmar – hvað er til ráða?

20.10. Íslensk kona spyr Þórdísi Kjartansdóttur lýtalækni hvað sé til ráða vegna of stórra skapabarma og hvað hún sé lengi að jafna sig. Meira »

Er hægt að stækka brjóst með fituflutningi?

20.9. Þórdís Kjartansdóttir, lýtalæknir á Dea Medica, er spurð að því hvort hægt sé að stækka brjóst með því að sjúga fitu af öðrum líkamshlutum. Meira »

Er hægt að fjarlægja „bingóið“?

7.9. „Mig langar að vita hvort hægt sé að fara í að gerð til þess að láta fjarlægja bingó húðina. Ekki vöðvann sjálfan en húðina sem þvælist verulega fyrir mér eftir að hafa losað mig við nokkur (mörg) kíló,“ spyr íslensk kona. Meira »

Búin að fara í tíu svæfingar

24.6. Ég fór i brjóstastækkun fyrir sjö árum. En hún gekk frekar illa þar sem líkaminn tók ekki hægra brjóstinu og myndaðist mikill vökvi i kringum það og þurfti ég hátt i 10 svæfingar til að laga það, púðinn lak alltaf niður. Meira »

Er hægt að laga stór ör á maga?

10.4. „Ég er með mörg og stór ör eftir aðgerðir á maganum, er hægt að gera svuntuaðgerð í svoleiðis tilfellum? Einnig, á ég rétt á niðurgreiðslu á þannig aðgerð? Meira »

Dreymir um svuntuaðgerð

7.4. „Mig hefur lengi langað að fara í svuntuaðgerð. Ég er alltaf rauð þarna undir og fæ stundum sár. Þurrka mér samt alltaf vel eftir bað. Fær fólk yfirleitt sár undir svuntunni? Svo er ég að spá í að ef maður er með latexofnæmi, eru þá aðgerðirnar framkvæmdar á stofu eða sjúkrahúsi?“ Meira »

63 ára og langar að losna við undirhökuna

2.4. „Mig langar að spyrja er hægt að fara í fitusog og laga undirhöku sem er komin vegna aldurs. Ég er 63 ára.“   Meira »

Þarf ég að fara í aðgerð strax?

28.3. Íslensk kona er með sprungna brjóstapúða og veltir fyrir sér hvað hún eigi að gera. Hvort hún eigi að láta fjárlægja þá strax eða ekki. Meira »

20 kg of þung og þráir brjóstaminnkun

24.1.2017 „Ég nota brjóstahaldara af stærðinni 36 GG og dreymir um að hafa minni brjóst. Ég get ekki legið á bakinu eða maganum út af þeim og sit mjög oft hokin því ég fæ í bakið af þunganum. Það eru tvær ástæður sem stoppa mig samt í að fara í aðgerð, kostnaður og hræðsla við aðgerðina sjálfa og eftirkvilla.“ Meira »

12 kg of þung en langar í fitusog

22.10. „Ég er með stoppaðan skjaldkirtil og á mjög erfitt með að losna við síðustu 12 kg. Er sniðugt að fara í fitusog fyrir svoleiðis manneskju? Og annað hvað kostar andlitslyfting? Svo er ég með annað vandamál því ég fór í brjóstaminnkun fyrir rúmum 30 árum og ég er með ljót ör og leiðinda hliðarpoka undir höndunum og á hliðunum, er hægt að laga það?“ Meira »

Er hægt að losna við reykingahrukkur?

13.10. Íslensk kona vill fá að vita hvort hægt sé að losna við hrukkurnar í kringum munninn eða svokallaðar reykingahrukkur.   Meira »

Brjóstastækkun eftir barnsburð

18.9. Íslensk kona spyr Þórdísi Kjartansdóttur lýtalækni hvað hún þurfi að bíða lengi eftir barnsburð til að láta laga á sér brjóstin. Meira »

Hrukkurnar burt, hvað er til ráða?

22.8. „Hvaða meðferðir eru í boði til þess að láta djúpar skorur á milli augnanna, svokallaðar grimmuhrukkur, hverfa? Hvaða aðferð mælir þú með, hver er endingin og hvað kosta þær?“ Meira »

Fór í brjóstastækkun fyrir 27 árum

17.4. „Ég fór í brjóstastækkun fyrir 27 árum og í skoðun fyrir 15 árum. Nú held ég að ég þurfi að láta gera eithvað en læknirinn sem gerði aðgerðina á sínum tíma er hættur. Hvernig sný ég mér í þessu?“ Meira »

Er hægt að losna við þennan svip?

9.4. „Ég er mikið að velta fyrir mér hyaluronic-sýru í munnvik. Hvernig virkar það og hvað kostar svoleiðis?   Meira »

Er hægt að gera eitthvað við augnpokum?

3.4. Íslensk kona spyr Þórdísi Kjartansdóttur lýtalækni hvort eitthvað sé hægt að gera við pokum sem myndast milli auga og efra kjálkabeins. Meira »

Léttist um 50 kg og þráir stærri brjóst

31.3. „Ég hef nýverið grennst um 50 kíló og langar að láta laga líkamann í kjölfarið. Ég þarf að fara í brjóstastækkun og svuntuaðgerð og langaði að forvitnast hvort það væri eitthvað sem mælti gegn því að ég færi fyrst í brjóstastækkunina?“ Meira »

Þarf að svæfa í fitusogi?

7.3. „Ég er mikið að velta fitusogi fyrir mér. Verður maður að fara í svæfingu ef maður fer í fitusog á maga?“   Meira »

Kemst ekki í sund vegna stórra brjósta

23.1.2017 „Brjóstin á mér hafa alltaf hrjáð mig þegar kemur að hreyfingu, fatakaupum og bara í öllu. Ég hef alltaf þurft að kaupa of stór föt svo brjóstin komist líka fyrir og ég fæ ekki brjóstahaldara á mig á Íslandi. Þetta gerir það að verkum að ég get ekki farið í sund vegna þess að sundbolir eru ekki fáanlegir fyrir mig nema þeir séu sérsaumaðir.“ Meira »