Eliza Reid þá og nú – þvílík breyting

Hér eru tvær myndir af Elizu Reid. Myndin vinstra megin …
Hér eru tvær myndir af Elizu Reid. Myndin vinstra megin var tekin 2016 og hin nýlega. Ljósmynd/Samsett

Forsetafrú Íslands, hin kanadíska Eliza Reid, hefur breyst mikið síðan hún varð forsetafrú. Hún er hætt að sjást opinberlega með gleraugu og komin með allt öðruvísi fatastíl. Hárgreiðslan hefur líka breyst töluvert en í dag er hárið töluvert síðara en vorið 2016 og klippingin allt öðruvísi. Heimildamaður Smartlands sagði á dögunum að frú Reid væri að líkjast Dorrit Mousaeff meira og meira, ekki bara í hárgreiðslu heldur líka í klæðaburði. Við seljum það þó ekki dýrara en við keyptum það og leyfum myndunum að tala sínu máli. 

Eliza Reid árið 2007.
Eliza Reid árið 2007. mbl.is/Sverrir Vilhelmsson

Þegar myndasafn Morgunblaðsins og Smartlands er skoðað kemur margt forvitnilegt í ljós. Elsta myndin af frú Reid er úr Morgunblaðinu og birtist sumarið 2007.  

Ætli megi ekki segja að ástin hafi togað mig til Íslands,“ segir Eliza Reid, sem er fædd og uppalin í Kanada, en fluttist til Íslands árið 2003 með manni sínum og sagnfræðingnum Guðna Th. Jóhannessyni. Í myndatexta kemur fram að frú Reid hafi unun af matreiðslu og hafi sérlega gaman af að grúska í matreiðslubókum og elda nýja rétti. 

Hér eru kökurnar sem frú Reid bakaði fyrir Morgunblaðið árið …
Hér eru kökurnar sem frú Reid bakaði fyrir Morgunblaðið árið 2007. mbl.is/Sverrir Vilhelmsson

Kvöldið sem Guðni Th. Jóhannesson sigraði í forsetakosningunum klæddist frú Reid kjól eftir Berglindi Ómarsdóttur klæðskera. Stuttu síðar sást hún oft í fötum úr smiðju Berglindar.

Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid.
Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Þessi mynd var tekin af Elizu og Guðna morguninn eftir …
Þessi mynd var tekin af Elizu og Guðna morguninn eftir að hann var kosinn forseti. Með þeim á myndinni eru börnin þeirra fjögur, Duncan Tindur, Donald Gunnar, Sæþór Peter og Edda Margrét. mbl.is/Árni Sæberg
Mikil gleði ríkti á Sólheimum í Grímsnesi í gær þegar …
Mikil gleði ríkti á Sólheimum í Grímsnesi í gær þegar forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og Eliza Reid forsetafrú komu þangað í sína fyrstu opinberu heimsókn. Íbúar á svæðinu tóku vel á móti hjónunum, sem hafði verið beðið með eftirvæntingu. Guðni segist hafa ákveðið að sitt fyrsta embættisverk yrði að heimsækja Sólheima, þar sem mikilvægt sé að vekja athygli á þeim gildum sem þar eru í hávegum höfð. Þá geti allir lært eitthvað af sjálfbærninni sem þar er höfð að leiðarljósi. mbl.is/Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Mikil gleði ríkti á Sólheimum í Grímsnesi í gær þegar …
Mikil gleði ríkti á Sólheimum í Grímsnesi í gær þegar forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og Eliza Reid forsetafrú komu þangað í sína fyrstu opinberu heimsókn. mbl.is/Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid 26. júní 2016 þegar …
Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid 26. júní 2016 þegar þau voru hyllt við heimili sitt. Lengst til hægri er túlkurinn Árný. mbl.is/Árni Sæberg
Eliza Reid og Guðni Th. Jóhannesson þegar hann tók við …
Eliza Reid og Guðni Th. Jóhannesson þegar hann tók við embætti forseta Íslands.
Þessi mynd var tekin af Elizu Reid eftir að hún …
Þessi mynd var tekin af Elizu Reid eftir að hún varð forsetafrú.
Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid í opinberri heimsókn hjá …
Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid í opinberri heimsókn hjá Margréti Þórhildi Danadrottningu. mbl.is/Golli/Kjartan Þorbjörnsson
Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid í opinberri heimsókn í …
Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid í opinberri heimsókn í Danmörku. Hér eru þau að hitta Lars Løkke forsætisráðherra. mbl.is/Golli/Kjartan Þorbjörnsson
Hér er Eliza Reid ásamt Sylviu, drottningu Svíþjóðar.
Hér er Eliza Reid ásamt Sylviu, drottningu Svíþjóðar. mbl.is
Hér smakka þau köku ársins 2017 sem bökuð var af …
Hér smakka þau köku ársins 2017 sem bökuð var af Davíð Arnórssyni. mbl.is/Kristinn Magnússon
Hér er Eliza Reid í febrúar 2017 að selja Neyðarkall.
Hér er Eliza Reid í febrúar 2017 að selja Neyðarkall. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon



Eliza Reid forsetafrú í flóttamannabúðum UN Women í Zaatari.
Eliza Reid forsetafrú í flóttamannabúðum UN Women í Zaatari.
Hér eru Guðni og Eliza ásmt syni sínum, Sæþóri Peter, …
Hér eru Guðni og Eliza ásmt syni sínum, Sæþóri Peter, á opnun Barnakvikmyndahátíðar í Bíó Paradís síðasta vor. mbl.is/Stella Andrea
Paula Gould, Guðni Th. Jóhannesson, Eliza Reid og Elizabeth Lay. …
Paula Gould, Guðni Th. Jóhannesson, Eliza Reid og Elizabeth Lay. Þessi mynd var tekin síðasta vor. mbl.is/Stella Andrea
Hér er Eliza Reid með Mæðrablómið 2018.
Hér er Eliza Reid með Mæðrablómið 2018. mbl.is/Eggert
Hér eru forsetahjónin á kótilettukvöldi Samhjálpar.
Hér eru forsetahjónin á kótilettukvöldi Samhjálpar. mbl.is/Hari
Þetta er nýjasta myndin í myndasafninu okkar af Elizu.
Þetta er nýjasta myndin í myndasafninu okkar af Elizu.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál