Manuela tekið ótrúlegum breytingum síðan 2002

Manuela Ósk hefur breyst töluvert síðan árið 2002.
Manuela Ósk hefur breyst töluvert síðan árið 2002. Samsett mynd

Athafnakonan Manuela Ósk Harðardóttir hefur breyst töluvert síðan hún vann Ungfrú Ísland í rauðum Versace-kjól frá Mike Tyson árið 2002. Hún er óhrædd að segja fylgjendum sínum á Instagram frá þeim aðgerðum og fegrunarmeðferðum sem hún er farið í. Breytingarnar koma bersýnilega í ljós þegar myndasafn Morgunblaðsins er skoðað sem og myndir Manuelu á Instagram.  

Manuela Ósk er 36 ára og vann titilinn Ungfrú Ísland á nítjánda ári. Hún var snemma komin með sílikon í brjóstin. Í dag er hún þó kannski frægari fyrir þau fyllingarefni sem hún notar. Varafyllingarnar fara ekki fram hjá neinum auk þess sem hún er líka með fyllingarefni í kjálkalínunni. 

Hér fyrir neðan má sjá myndir af Manuelu Ósk síðan hún vann titilinn Ungfrú Ísland árið 2002 allt til dagsins í dag. 

2002

Manuela Ósk Harðardóttir þegar hún vann titilinn Ungfrú Ísland árið …
Manuela Ósk Harðardóttir þegar hún vann titilinn Ungfrú Ísland árið 2002. mbl.is/Jón Svavarsson

2003

Manuela Ósk krýndi arftaka sinn, Ernu Guðlaugsdóttur, sem Ungfrú Reykjavík …
Manuela Ósk krýndi arftaka sinn, Ernu Guðlaugsdóttur, sem Ungfrú Reykjavík árið 2003. mbl.is/Golli / Kjartan Þorbjörnsson

2005

Bloggararnir Björg Guðjónsdóttir, Bergþóra Halldórsdóttir, Kristín Adda Einarsdóttir og Manuela …
Bloggararnir Björg Guðjónsdóttir, Bergþóra Halldórsdóttir, Kristín Adda Einarsdóttir og Manuela Ósk Harðardóttir árið 2005. mbl.is/Sigurjón Guðjónsson

2007

Manúela Ósk Harðardóttir og Jóhanna Norðfjörð á frumsýningu í Þjóðleikhúsinu …
Manúela Ósk Harðardóttir og Jóhanna Norðfjörð á frumsýningu í Þjóðleikhúsinu árið 2007. Eggert Jóhannesson

2014

Manúela Ósk Harðardóttir og amma hennar Jóhanna Norðfjörð í Þjóðleikhúsinu.
Manúela Ósk Harðardóttir og amma hennar Jóhanna Norðfjörð í Þjóðleikhúsinu. Eggert Jóhannesson

2015

Manuela Ósk fyrir miðju árið 2015 ásamt þeim Brynju Dan …
Manuela Ósk fyrir miðju árið 2015 ásamt þeim Brynju Dan og Andreu Röfn. mbl.is/Golli / Kjartan Þorbjörnsson

2016

View this post on Instagram

This jumpsuit is everything plus ... #clothesandcompany

A post shared by M A N U (@manuelaosk) on Feb 6, 2016 at 10:40am PST

2017

View this post on Instagram

One shot kill - unicorn edition 🦄

A post shared by M A N U (@manuelaosk) on Apr 6, 2017 at 12:25am PDT

2018

View this post on Instagram

Honored & excited to serve as head judge at the prestigious #missuniverseghana See you soon gorgeous Ghana 💘

A post shared by M A N U (@manuelaosk) on Sep 11, 2018 at 1:03pm PDT

2019

View this post on Instagram

😘

A post shared by M A N U (@manuelaosk) on Aug 21, 2019 at 11:26am PDT

  

Manuela árið 2019.
Manuela árið 2019. skjáskot/Instagram
Manuela 2019.
Manuela 2019. skjáskot/Instagram
mbl.is