Hefur verið skotinn í Manuelu síðan 2002

Manuela Ósk og Jón Eyþór eru komin í samband.
Manuela Ósk og Jón Eyþór eru komin í samband. Skjáskot/Instagram

Dansarinn Jón Eyþór Gottskálksson segir í viðtali að hann hafi verið skotinn í Manuelu Ósk Harðardóttur síðan árið 2002 þegar hún var krýnd Ungfrú Ísland.

Manuela og Jón Eyþór eru nýjasta parið í bænum en þau kynntust í raunveruleikaþáttunum Allir geta dansað. Lengi hafa verið sögusagnir á kreiki um að þau Manuela og Jón séu meira en bara dansfélagar og nú hafa þau staðfest það í viðtali við Vísi

View this post on Instagram

Caption this! 🙊

A post shared by M A N U (@manuelaosk) on Jan 12, 2020 at 8:00am PST

mbl.is