Biggi lögga skilinn og leitar að ástinni

Birgir Örn Guðjónsson eða Biggi lögga eins og hann er …
Birgir Örn Guðjónsson eða Biggi lögga eins og hann er kallaður. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Stjörnulöggan Birg­ir Örn Guðjón­son eða Biggi lögga eins og hann er kallaður er skilinn að borði og sæng. Biggi virðist þó ekki vera búinn að missa trúna á ástinni þar sem hann er nú mættur á Tinder og leitar að nýrri konu. 

Biggi lögga hefur verið afar vinsæll lögreglumaður í nokkur ár. Hann byrjaði með Facebook-síðuna Biggi lögga árið 2013 til þess að koma með jákvæða punkta inn í umræðuna og gera lögguna örlítið mannlegri.

Biggi hefur ekki bara starfað sem lögreglumaður en árið 2017 gerði hann tímabundið hlé á ferli sínum sem lögreglumaður og hóf störf sem flugþjónn hjá Icelandair. „Lög­reglu­menn eru van­ir að tak­ast á við aðstæður sem eng­inn ann­ar vill tak­ast á við og í svona flug­vél­um get­ur allt komið upp,“ sagði Biggi meðal annars í upphafi flugferils síns í samtali við Smartland. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál