Svala og Kristján Einar trúlofuð

Kristján Einar og Svala Björgvinsdóttir eru trúlofuð.
Kristján Einar og Svala Björgvinsdóttir eru trúlofuð. Skjáskot/Instagram

Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir og Kristján Einar Sigurbjörnsson eru búin að trúlofa sig. Svala tilkynnti góðu fréttirnar á samfélagsmiðlum nú fyrir stuttu. 

„Ég sagði hiklaust já. Ég elska þig endalaust ástin mín,“ skrifaði Svala undir myndina af fallegum trúlofunarhring. 

Svala og Kristján Einar rugluðu fyrst saman reytum í ágúst síðastliðnum og hafa síðan þá verið ástfangin upp fyrir haus. Í nóvember fengu þau sér samstæð húðflúr með mynd af lás og lykli auk þess sem Kristján fékk sér nafn Svölu húðflúrað á höndina. 

View this post on Instagram

A post shared by SVALA (@svalakali)

mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál