Halldór og Sigríður í hnapphelduna

Sigríður var glæsileg í bleikum silkikjól og Halldór í bláum …
Sigríður var glæsileg í bleikum silkikjól og Halldór í bláum ullarjakkafötum. mbl.is/Instagram

Halldór Halldórsson, forstjóri Íslenska kalkþörungafélagsins ehf., og Sigríður Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Hallgrímskirkju, eru gengin í hjónaband. Athöfnin átti sér stað 19. júní síðastliðinn í Hallgrímskirkju. 

Hall­dór var odd­viti Sjálf­stæðis­flokks­ins í borg­ar­stjórn um nokk­urra ára skeið áður en hann varð for­stjóri. Sig­ríður er guðfræðing­ur að mennt og hef­ur unnið ýmis störf um æv­ina. Hún var lengi blaðamaður áður en hún varð fram­kvæmda­stjóri Hall­gríms­kirkju. 

Smart­land ósk­ar þeim hjart­an­lega til ham­ingju með ást­ina og ráðahag­inn! 

mbl.is