Berglind og Daníel trúlofuðu sig um helgina

Berglind Guðmundsdóttir og Daníel Matthíasson eru nú trúlofuð!
Berglind Guðmundsdóttir og Daníel Matthíasson eru nú trúlofuð! Skjáskot/Instagram

Berglind Guðmundsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Daníel Mattíhasson, starfsmaður Stefnu ehf., eru trúlofuð. Berglind greindi frá þessum gleðifréttum á Instagram en parið hefur verið saman í nokkur ár. 

Berglind var kjörin á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Þau Daníel eiga bæði rætur að rekja til Akureyrar en þau trúlofuðu sig einmitt skammt fyrir ofan bæinn á föstudag. 

Berglind á eina dóttur úr fyrra sambandi. 

Smartland óskar þeim innilega tilhamingju!

mbl.is