Síð pils og stuttermabolir eru negla sumarsins

Þetta pils fæst í Vero Moda.
Þetta pils fæst í Vero Moda.

Ef það er eitthvað sem getur hresst fataskápinn þinn við í sumar þá eru það litrík pils. Í verslunum landsins er að finna margar útgáfur af síðum, þunnum og víðum pilsum. Pilsum með plíseringum eða rykkingum sem lyfta þér upp!

En í hvað á kvenpeningurinn að fara við víðu pilsin? Erlendar tískuskvísur nota mikið hvíta stuttermaboli við pilsin en svo má alveg fara í magabol eða skyrtu. Aðalmálið er að hafa efri partinn svolítið unglegan svo þú lítir ekki út fyrir að vera á leið í gömlu dansana (með fullri virðingu fyrir þeim).

Þetta pils fæst í Selected.
Þetta pils fæst í Selected.
Fjólublátt sítt pils við fjólubláan stuttermabol er flott samsetning. Bæði …
Fjólublátt sítt pils við fjólubláan stuttermabol er flott samsetning. Bæði fæst í Zara í Smáralind.
Þessi stuttermabolur er flottur við pils. Hann fæst á www.frk.is.
Þessi stuttermabolur er flottur við pils. Hann fæst á www.frk.is.
Tjullpils og peysa fara vel saman. Bæði stykkin fást í …
Tjullpils og peysa fara vel saman. Bæði stykkin fást í Zara í Smáralind.
Þessi toppur er bæði flottur við stuttbuxur og pils. Hann …
Þessi toppur er bæði flottur við stuttbuxur og pils. Hann fæst í Vero Moda.
Strigaskór frá Kron Kron eru fáránlega flottir við pils.
Strigaskór frá Kron Kron eru fáránlega flottir við pils.
Skórnir frá Kron Kron koma í nokkrum útfærslum.
Skórnir frá Kron Kron koma í nokkrum útfærslum.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál