Allt á útopnu þegar H&M opnaði á Akureyri

mbl.is/Þorgeir Baldursson

Sænska verslunarkeðjan H&M opnaði verslun á Akureyri í dag. Biðröð myndaðist fyrir framan verslunina áður en hún var opnuð. 

Versl­un­in er sú fjórða í röðinni á Íslandi síðan H&M kom fyrst til lands­ins árið 2017 og sú fyrsta sem staðsett er utan höfuðborg­ar­svæðis­ins.

„Við erum afar spennt fyr­ir því að opna versl­un utan höfuðborg­ar­svæðis­ins og að geta boðið viðskipta­vin­um okk­ar á Norður­landi upp á gæði og sjálf­bær­ari tísku á góðu verði. Við erum þakk­lát fyr­ir viðtök­urn­ar á Íslandi og nýja versl­un­in á Gler­ár­torgi er frá­bær viðbót í hóp versl­ana okk­ar á land­inu,“ seg­ir Mo­ritz Garlich, svæðis­stjóri H&M á Íslandi, í Finn­landi og Nor­egi.

mbl.is/Þorgeir Baldursson
mbl.is/Þorgeir Baldursson
mbl.is/Þorgeir Baldursson
mbl.is/Þorgeir Baldursson
mbl.is/Þorgeir Baldursson
mbl.is/Þorgeir Baldursson
mbl.is/Þorgeir Baldursson
mbl.is/Þorgeir Baldursson
mbl.is/Þorgeir Baldursson
mbl.is/Þorgeir Baldursson
mbl.is/Þorgeir Baldursson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál