Allt á útopnu þegar H&M opnaði á Akureyri

mbl.is/Þorgeir Baldursson

Sænska verslunarkeðjan H&M opnaði verslun á Akureyri í dag. Biðröð myndaðist fyrir framan verslunina áður en hún var opnuð. 

Versl­un­in er sú fjórða í röðinni á Íslandi síðan H&M kom fyrst til lands­ins árið 2017 og sú fyrsta sem staðsett er utan höfuðborg­ar­svæðis­ins.

„Við erum afar spennt fyr­ir því að opna versl­un utan höfuðborg­ar­svæðis­ins og að geta boðið viðskipta­vin­um okk­ar á Norður­landi upp á gæði og sjálf­bær­ari tísku á góðu verði. Við erum þakk­lát fyr­ir viðtök­urn­ar á Íslandi og nýja versl­un­in á Gler­ár­torgi er frá­bær viðbót í hóp versl­ana okk­ar á land­inu,“ seg­ir Mo­ritz Garlich, svæðis­stjóri H&M á Íslandi, í Finn­landi og Nor­egi.

mbl.is/Þorgeir Baldursson
mbl.is/Þorgeir Baldursson
mbl.is/Þorgeir Baldursson
mbl.is/Þorgeir Baldursson
mbl.is/Þorgeir Baldursson
mbl.is/Þorgeir Baldursson
mbl.is/Þorgeir Baldursson
mbl.is/Þorgeir Baldursson
mbl.is/Þorgeir Baldursson
mbl.is/Þorgeir Baldursson
mbl.is/Þorgeir Baldursson
mbl.is