Karlar: Félagaskiptin í íslenska fótboltanum – viðbót

Aron Elís Þrándarson er kominn til Víkings á ný eftir …
Aron Elís Þrándarson er kominn til Víkings á ný eftir níu ár í atvinnumennnsku. mbl.is/Kristinn Magnússon

Opnað var fyrir félagaskiptin í íslenska fótboltanum þriðjudaginn 18. júlí en félagaskiptaglugginn var lokaður frá 26. apríl.

Sumarglugginn fyrir félagaskiptin hefur aldrei verið opnaður eins seint og í ár en hann var líka opinn lengur, eða til 15. ágúst, á miðnætti í fyrrakvöld, þriðjudagskvöld, en þá var honum lokað.

Enn eiga þó einhver félagaskipti eftir að fara í gegn, þau sem var skilað inn í tæka tíð en eiga eftir að fá formlega staðfestingu erlendis frá.

Mbl.is fylgdist að vanda með öllum breytingum á liðunum í tveimur efstu deildum Íslandsmótsins og þessi frétt er uppfærð jafnt og þétt, allt þar til öll félagaskipti hafa verið afgreidd.

Hér má sjá öll staðfest félagaskipti í Bestu deild karla og 1. deild karla (Lengjudeildinni). Fyrst nýjustu skiptin og síðan alla leikmenn sem hafa komið og farið frá hverju liði fyrir sig. Dagsetningin segir til um hvenær viðkomandi fær leikheimild.

Helstu félagaskiptin síðustu daga:
17.8. Kévin Bru, C'Chartres - ÍBV
17.8. Nick Kaaijmolen, PAEEK - Njarðvík
17.8. Michael Jordan Nkololo, Kyzylzhar - ÍBV
17.8. Birgir Steinn Styrmisson, Spezia - KR
17.8. Albert Vésteinsson Östenberg, Öster - Fram
16.8. Steven Lennon, FH - Þróttur R. (lán)
16.8. Aron Fannar Hreinsson, ÍR - Ægir
16.8. Rúrik Gunnarsson, KR - Afturelding (lán)
16.8. Muhamed Alghoul, Degla - Keflavík 
15.8. Bjarni Guðjón Brynjólfsson, Þór - Valur (lánaður aftur í Þór)
15.8. Þorri Mar Þórisson, KA - Öster
15.8. Ivo Braz, Ægir - Afturelding
15.8. Kristian Riis, Lyngby - Stjarnan
11.8. Eyþór Aron Wöhler, HK - Breiðablik (úr láni)
11.8. Sergio Oulu, Florö - Þróttur R. 
11.8. Arngrímur Bjartur Guðmundsson, FH - Ægir (lán)
10.8. Beitir Ólafsson, Grótta - KR
  9.8. Anton Söjberg, Vendsyssel - HK
  8.8. Sölvi Stefánsson, Víkingur R. - AGF
  8.8. Beitir Ólafsson, KR - Grótta
  8.8. Óskar Borgþórsson, Fylkir - Sogndal
  8.8. Bergsteinn Magnússon, KFA - Keflavík
  8.8. Dagur Traustason, Grindavík - FH (úr láni)
  7.8. Kristófer Ingi Kristinsson, Venlo - Breiðablik
  5.8. Marley Blair, Keflavík - Farsley
  4.8. Aron Snær Ingason, Þróttur R. - Fram (úr láni)
  4.8. Tumeliso Ratsiu, Kick4Life - Grótta
  3.8. Stefán Ingi Sigurðarson, Breiðablik - Patro Eisden
  2.8. Kristoffer Forgaard Paulsen, KA - Viking Stavanger (úr láni)
  2.8. Jóhann Þór Arnarsson, Keflavík - Þróttur V. (lán)
  2.8. Jóhannes Breki Harðarson, ÍA - Ægir (lán)
  2.8. Guðmundur Baldvin Nökkvason, Stjarnan - Mjällby
  2.8. Sigurbergur Áki Jörundsson, Stjarnan - HK (lán)
  2.8. Ion Perelló, Þór - Fram
  2.8. Daníel Gylfason, Keflavík - Árbær (lán)
  2.8. Þorkell Þráinsson, Stokkseyri - Ægir
  2.8. Kristófer Jacobsen Reyes, Ægir - Þróttur V.
  2.8. Viðar Ari Jónsson, Honvéd - FH
  2.8. Iker Hernández, Ibiza - Vestri
  2.8. Baldvin Þór Berndsen, Ægir - Fjölnir
31.7. Arnór Borg Guðjohnsen, Víkingur R. - FH (lán)
31.7. Grétar Snær Gunnarsson, KR - FH

Félagaskiptin hjá hverju félagi fyrir sig eru sem hér segir. Dagsetningin segir til um hvenær viðkomandi er löglegur með nýja félaginu. Einnig koma fram þeir leikmenn sem hafa farið til liða utan tveggja efstu deildanna frá 1. júlí en þar hefur glugginn verið opinn allt tímabilið:

BESTA DEILD KARLA

VÍKINGUR R.
Þjálfari: Arnar Gunnlaugsson.
Staðan 18. júlí: 1. sæti.

Komnir:
19.7. Aron Elís Þrándarson frá OB (Danmörku)
19.7. Ísak Daði Ívarsson frá Venezia (Ítalíu) 
18.7. Jóhannes Karl Bárðarson frá Ægi (úr láni)

Farnir:
  8.8. Sölvi Stefánsson í AGF (Danmörku)
31.7. Arnór Borg Guðjohnsen í FH (lán)
21.7. Ísak Daði Ívarsson í Keflavík (lán)
19.7. Jóhannes Karl Bárðarson í Þrótt V. (lán)
18.7. Sveinn Gísli Þorkelsson í Fylki (lán)

VALUR
Þjálfari: Arnar Grétarsson.
Staðan 18. júlí: 2. sæti.

Komnir:
20.7. Kristófer Jónsson frá Venezia (Ítalíu)
20.7. Ólafur Flóki Stephensen frá Leikni R. (úr láni)

Farnir:
21.7. Ólafur Flóki Stephensen í Grindavík (lán)

Kristófer Ingi Kristinsson er kominn til Breiðabliks frá Venlo í …
Kristófer Ingi Kristinsson er kominn til Breiðabliks frá Venlo í Hollandi. Ljósmynd/VVV

BREIÐABLIK
Þjálfari: Óskar Hrafn Þorvaldsson.
Staðan 18. júlí: 3. sæti.

Komnir:
11.8. Eyþór Aron Wöhler frá HK (úr láni)
11.8. Dagur Örn Fjeldsted frá Grindavík (úr láni)  
  7.8. Kristófer Ingi Kristinsson frá Venlo (Hollandi)

Farnir:
  5.8. Mikkel Qvist í danskt félag (lék ekkert 2023)
  3.8. Stefán Ingi Sigurðarson í Patro Eisden (Belgíu)
22.7. Alex Freyr Elísson í KA (lán)

FH
Þjálfari: Heimir Guðjónsson.
Staðan 18. júlí: 4. sæti.

Komnir:
  8.8. Dagur Traustason frá Grindavík (úr láni)
  2.8. Viðar Ari Jónsson frá Honvéd (Ungverjalandi)
31.7. Arnór Borg Guðjohnsen frá Víkingi R. (lán)
31.7. Grétar Snær Gunnarsson frá KR

Farnir:
16.8. Steven Lennon í Þrótt R. (lán)
11.8. Arngrímur Bjartur Guðmundsson í Ægi (lán)

KR
Þjálfari: Rúnar Kristinsson.
Staðan 18. júlí: 5. sæti.

Komnir:
17.8. Birgir Steinn Styrmisson frá Spezia (Ítalíu)

Farnir:
16.8. Rúrik Gunnarsson í Aftureldingu (lán)
  8.8. Beitir Ólafsson í Gróttu (aftur í KR 10.8.)
31.7. Grétar Snær Gunnarsson í FH
28.7. Jón Arnar Sigurðsson í KV (lán)
22.7. Hrafn Tómasson í KV (lán)

Ísak Andri Sigurgeirsson er farinn frá Stjörnunni til Norrköping í …
Ísak Andri Sigurgeirsson er farinn frá Stjörnunni til Norrköping í Svíþjóð. mbl.is/Óttar Geirsson

STJARNAN
Þjálfari: Jökull I. Elísabetarson.
Staðan 18. júlí: 6. sæti.

Komnir:
15.8. Kristian Riis frá Lyngby (Danmörku)

Farnir:
  2.8. Guðmundur Baldvin Nökkvason í Mjällby (Svíþjóð)
  2.8. Sigurbergur Áki Jörundsson í HK (lán)
18.7. Ísak Andri Sigurgeirsson til Norrköping (Svíþjóð)

HK
Þjálfari: Ómar Ingi Guðmundsson.
Staðan 18. júlí: 7. sæti.

Komnir:
16.8. Ísak Aron Ómarsson frá Ými (úr láni)
  9.8. Anton Söjberg frá Vendsyssel (Danmörku)
  2.8. Sigurbergur Áki Jörundsson frá Stjörnunni (lán)
18.7. Tumi Þorvarsson frá Haukum (úr láni)
18.7. Ólafur Örn Ásgeirsson frá Þrótti V. (úr láni)

Farnir:
11.8 Eyþór Aron Wöhler í Breiðablik (úr láni)
26.7. Andri Már Harðarson í Ými (lán)
22.7. Ólafur Örn Ásgeirsson í ÍR (lán)

ÍBV
Þjálfari: Hermann Hreiðarsson.
Staðan 18. júlí: 8. sæti.

Komnir:
17.8. Kévin Bru frá C'Chartres (Frakklandi)
17.8. Michael Jordan Nkololo frá Kyzylzhar (Kasakstan)
11.8. Jón Jökull Hjaltason frá KFS (úr láni)
  5.8. Eyþór Daði Kjartansson frá KFS (úr láni)
  5.8. Sigurður Grétar Benónýsson frá KFS (úr láni)

Farnir:
15.7. Eyþór Daði Kjartansson í KFS (lán)

Færeyski landsliðsmaðurinn Jóan Símun Edmundsson kom til KA frá Beveren …
Færeyski landsliðsmaðurinn Jóan Símun Edmundsson kom til KA frá Beveren í Belgíu. mbl.is/Óttar Geirsson

KA
Þjálfari: Hallgrímur Jónasson.
Staðan 18. júlí: 9. sæti.

Komnir:
26.7. Jóan Símun Edmundsson frá Beveren (Belgíu)
22.7. Alex Freyr Elísson frá Breiðabliki (lán)

Farnir:
15.8. Þorri Mar Þórisson í Öster (Svíþjóð)
  2.8. Kristoffer Forgaard Paulsen í Viking (Noregi) (úr láni)

FRAM
Þjálfarar: Ragnar Sigurðsson og Aðalsteinn Aðalsteinsson.
Staðan 18. júlí: 10. sæti.

Komnir:
17.8. Albert Vésteinsson Östenberg frá Öster (Svíþjóð)
  4.8. Aron Snær Ingason frá Þrótti R. (úr láni)
  2.8. Ion Perelló frá Þór

Farnir:
28.7. Albert Hafsteinsson til ÍA

Varnarmaðurinn Sveinn Gísli Þorkelsson hefur verið lánaður frá Víkingi til …
Varnarmaðurinn Sveinn Gísli Þorkelsson hefur verið lánaður frá Víkingi til Fylkis en Víkingar fengu hann frá ÍR fyrir þetta tímabil. Ljósmynd/Víkingur

FYLKIR
Þjálfari: Rúnar Páll Sigmundsson.
Staðan 18. júlí: 11. sæti.

Komnir:
18.7. Sveinn Gísli Þorkelsson frá Víkingi R. (lán)

Farnir:
  8.8. Óskar Borgþórsson í Sogndal (Noregi)
20.7. Valgeir Árni Svansson í Leikni R.

KEFLAVÍK
Þjálfari: Haraldur Freyr Guðmundsson (frá 11. ágúst).
Staðan 18. júlí: 12. sæti.

Komnir:
16.8. Muhamed Alghoul frá Degla  
  8.8. Bergsteinn Magnússon frá KFA
29.7. Robert Hehedosh frá Santa Lucia (Möltu)
21.7. Ísak Daði Ívarsson frá Víkingi R. (lán)
18.7. Valur Þór Hákonarson frá Þrótti V. (úr láni)

Farnir:
  5.8. Marley Blair til Farsley (Englandi)
  2.8. Jóhann Þór Arnarsson í Þrótt V. (lán)
  2.8. Daníel Gylfason í Árbæ (lán)
24.7. Rúnar Gissurarson í Þrótt V.
18.7. Jordan Smylie í Hauka (lán)

1. DEILD KARLA, LENGJUDEILDIN

AFTURELDING
Þjálfari: Magnús Már Einarsson.
Staðan 18. júlí: 1. sæti.

Komnir:
16.8. Rúrik Gunnarsson frá KR (lán)
15.8. Ivo Braz frá Ægi

Farnir:
19.7. Patrekur Orri Guðjónsson í Hvíta riddarann (lán)

FJÖLNIR
Þjálfari: Úlfur Arnar Jökulsson.
Staðan 18. júlí: 2. sæti.

Komnir:
  2.8. Baldvin Þór Berndsen frá Ægi (úr láni)
22.7. Daníel Smári Sigurðsson frá Ægi (úr láni)

Farnir:
24.7. Daníel Smári Sigurðsson í Vængi Júpíters (lán)
  4.7. Samúel Már Kristinsson í Kríu

Albert Hafsteinsson er kominn aftur til ÍA frá Fram.
Albert Hafsteinsson er kominn aftur til ÍA frá Fram. Ljósmynd/Kristín Hallgrímsdóttir

ÍA
Þjálfari: Jón Þór Hauksson.
Staðan 18. júlí: 3. sæti.

Komnir:
16.8. Gabríel Þór Þórðarson frá Kára
16.8. Kristófer Áki Hlinason frá Kára
28.7. Albert Hafsteinsson frá Fram
28.7. Marteinn Theodórsson frá Kára

Farnir:
  2.8. Jóhannes Breki Harðarson í Ægi (lán)
29.7. Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson í Hauka (lán)
27.7. Haukur Andri Haraldsson í Lille (Frakklandi)
21.7. Daniel Ingi Jóhannesson í Nordsjælland (Danmörku)

GRÓTTA
Þjálfari: Christopher Brazell.
Staðan 18. júlí: 4. sæti.

Komnir:
8.8. Beitir Ólafsson frá KR (aftur í KR 10.8.)
4.8. Tumeliso Ratsiu frá Kick4Life (Lesóthó)

Farnir:
  1.8. Kristófer Leví Sigtryggsson í KFG (lán)
22.7. Ívan Óli Santos í ÍR (lán)
19.7. Ólafur Karel Eiríksson í Hauka (lán)

GRINDAVÍK
Þjálfari: Brynjar Björn Gunnarsson.
Staðan 18. júlí: 5. sæti.

Komnir:
21.7. Ólafur Flóki Stephensen frá Val (lán)

Farnir:
11.8 Dagur Örn Fjeldsted í Breiðablik (úr láni)  
  8.8. Dagur Traustason í FH (úr láni)
26.7. Martin Montipo í ítalskt félag
22.7. Kenan Turudija til Austurríkis (lék síðast 2022)

LEIKNIR R.
Þjálfari: Vigfús Arnar Jósepsson.
Staðan 18. júlí: 6. sæti.

Komnir:
20.7. Valgeir Árni Svansson frá Fylki

Farnir:
28.7. Kaj Leo i Bartalsstovu í Njarðvík
20.7. Ólafur Flóki Stephensen í Val (úr láni)

ÞRÓTTUR R.
Þjálfari: Ian Jeffs.
Staðan 18. júlí: 7. sæti.

Komnir:
16.8. Benóný Haraldsson frá ÍH
16.8. Steven Lennon frá FH (lán)
11.8. Sergio Oulu frá Florö (Noregi)

Farnir:
  4.8. Aron Snær Ingason í Fram (úr láni)
29.7. Ernest Slupski í ÍR (lán)

ÞÓR
Þjálfari: Þorlákur Árnason.
Staðan 18. júlí: 8. sæti.

Komnir:
16.8. Auðunn Ingi Valtýsson frá Dalvík/Reyni (úr láni)
  2.8. Hjörtur Geir Heimisson frá Magna

Farnir:
  2.8. Ion Perelló í Fram
25.7. Rafnar Máni Gunnarsson í Völsung (lán)

VESTRI
Þjálfari: Davíð Smári Lamude.
Staðan 18. júlí: 9. sæti.

Komnir:
  2.8. Iker Hernández frá Ibiza (Spáni)
27.7. Tarik Ibrahimagic frá Næstved (Danmörku)

Farnir:

SELFOSS
Þjálfari: Dean Martin.
Staðan 18. júlí: 10. sæti.

Komnir:

Farnir:

NJARÐVÍK
Þjálfari: Arnar Hallsson
Staðan 18. júlí: 11. sæti.

Komnir:
17.8. Nick Kaaijmolen frá PAAEK (Kýpur)
31.7. Reynir Aðalbjörn Ágústsson frá Árbæ (úr láni)
28.7. Kaj Leo i Bartalsstovu frá Leikni R.
21.7. Ibrahima Camara frá Ebro (Spáni)

Farnir:
29.7. Samúel Skjöldur Ingibjargarson í Hafnir
27.7. Magnús Magnússon í Reyni S. (lán)

ÆGIR
Þjálfari: Nenad Zivanovic.
Staðan 18. júlí: 12. sæti.

Komnir:
16.8. Aron Fannar Hreinsson frá ÍR
15.8. Ragnar Páll Sigurðsson frá Samherjum (úr láni)
11.8. Arngrímur Bjartur Guðmundsson frá FH (lán)
  2.8. Jóhannes Breki Harðarson frá ÍA (lán)
  2.8. Þorkell Þráinsson frá Stokkseyri
  2.8. Arnar Páll Matthíasson frá Árbæ
19.7. 
David Bjelobrk frá Panelefsiniakos (Grikklandi)

19.7. Braima Candé frá Dziugas (Litháen)
19.7. Djordje Panic frá Banik Sokolov (Serbíu)

Farnir:
15.8. Ivo Braz í Aftureldingu  
  2.8. Kristófer Jacobson Reyes í Þrótt V.
  2.8. Baldvin Þór Berndsen í Fjölni (úr láni)
24.7. Hrvoje Tokic í Árborg
24.7. Þorgeir Ingvarsson í Þrótt V.
22.7. Daníel Smári Sigurðsson í Fjölni (úr láni)
18.7. Jóhannes Karl Bárðarson í Víking R. (úr láni)
  6.7. Bjarki Rúnar Jónínuson í Hamar
  6.7. Ragnar Páll Sigurðsson í Samherja (lán)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert