Liverpool dróst á móti Exeter

Leikmenn Liverpool fagna marki.
Leikmenn Liverpool fagna marki. Reuters

Í kvöld var dregið til 2. umferðar í ensku deildabikarkeppninni í knattspyrnu. Ellefu af 20 liðum úr úrvalsdeildinni voru í hattinum og meðal þeirra var Liverpool sem dróst á móti C-deildarliðinu Exeter á útivelli.

Tveimur viðureignum í 1. umferðinni er ólokið en leikjunum var frestað í vikunni vegna óeirðanna á Bretlandi. Þetta voru leikir Crystal Palace og Crawley annars vegar og hins vegar Charlton og Reading.

Drátturinn í 2. umferðinni varð þessi:

Millwall v Morecambe
Blackburn v Sheffield Wednesday
Bury v Leicester
West Ham/Aldershot v Carlisle
Bourenmouth v WBA
Crystal Palace/Crawley v Wigan
Peterborough v Middlesbrough
Aston Villa v Hereford
Bristol City/Swindon v Southampton
Exeter v Liverpool
Everton v Sheffield United
Brighton v Sunderland
Shrewsbury v Swansea
Reading/Charlton v Preston
Norwich v MK Dons
Northampton v Wolves
Wycombe v Nottingham Forest
Bolton v Macclesfield
Burnley v Barnet
Scunthorpe v Newcastle
Leyton Orient v Watford/Bristol Rovers
Doncaster v Leeds
Cardiff v Huddersfield
QPR v Rochdale

mbl.is