Sterling andar að sér hláturgasi (myndskeið)

Raheem Sterling.
Raheem Sterling. EPA

Eins og við sögðum frá fyrr í kvöld komst Raheem Sterling ekki aðeins í fréttirnar fyrir það að hafa skorað í kvöld gegn Newcastle heldur birtist af honum myndskeið á veraldarvefnum anda að sér hláturgasi.

Hér að neðan má sjá Sterling með blöðru upp í sér í vafasömu ástandi.

mbl.is