Nær Lampard að hefna sín á Solskjær? (myndskeið)

Fimm leikir verða á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta frá deginum í dag til mánudags. Tómas Þór Þórðarson hjá Símanum Sport fer yfir umferðina í meðfylgjandi myndskeiði. 

Stór­leik­ur um­ferðar­inn­ar er á mánu­dag­inn en þá mæt­ast Chel­sea og Manchester United á Stam­ford Bridge. United vann fyrri leikinn í 1. umferðinni afar sannfærandi, 4:0. 

Þá get­ur Li­verpool náð 25 stiga for­skoti á toppi deild­ar­inn­ar með sigri á nýliðum Norwich á úti­velli. 

Laug­ar­dag­ur­inn 15. fe­brú­ar: 
12:30 Sout­hampt­on - Burnley (Sýndur beint á Símanum sport og mbl.is)
17:30 Norwich - Li­verpool (Sýndur beint á Símanum sport)

Sunnu­dag­ur­inn 16. fe­brú­ar: 
14:00 Ast­on Villa - Totten­ham (Sýndur beint á Símanum sport)
16:30 Arsenal - Newcastle (Sýndur beint á Símanum sport)

Mánu­dag­ur­inn 17. fe­brú­ar:
20:00 Chel­sea - Manchester United (Sýndur beint á Símanum sport)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert