VAR í aðalhlutverki í Burnley (myndskeið)

Chris Wood tryggði Burnley jafntefli gegn Wolves þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Leiknum lauk með 1:1-jafntefli en Wood jafnaði metin fyrir Burnley með marki úr vítaspyrnu eftir að Raúl Jiménez kom Wolves yfir á 75. mínútu.

Leikur Burnley og Wolves var sýndur beint á Síminn Sport.

Chris Wood jafnar metin fyrir Burnley af vítapunktinum.
Chris Wood jafnar metin fyrir Burnley af vítapunktinum. AFP
mbl.is