Bjarni um Son: Hefur ekki verið líkur sjálfum sér

Son Heung-min, leikmaður enska knattspyrnuliðsins Tottenham, var til umræðu í Vellinum á Símanum Sport í gærkvöldi.

Son hefur verið langt frá sínu besta á tímabilinu en þeir Tómas Þór Þórðarson, Bjarni Þór Viðarsson og Gylfi Einarsson ræddu frammistöðu hans í þættinum í gær.

Umræðuna um Son má sjá hér að ofan.

mbl.is