Sætur sigur Skagamanna

Róbert Sigurðsson og félagar í Fjölni unnu stórsigur í kvöld ...
Róbert Sigurðsson og félagar í Fjölni unnu stórsigur í kvöld og eru í 2. sæti. mbl.is/Árni Sæberg

Skagamenn gerðu heldur betur góða ferð í Borgarnes í kvöld og unnu þar sætan sigur í uppgjöri nágrannanna á Vesturlandi í 1. deild karla í körfuknattleik því þeir lögðu Skallagrím á sannfærandi hátt, 86:73.

Þessi úrslit auka enn á æsispennandi toppbaráttu deildarinnar þar sem fimm lið eiga enn raunhæfa möguleika á að ná efsta sætinu og komast þannig beint í úrvalsdeildina.

Þór á Akureyri er með 24 stig en hefur leikið einum leik meira en keppinautarnir. Fjölnir er með 22 stig, Skallagrímur 20, ÍA 18 og Valur 18 stig. Hamar er síðan með 16 stig, Breiðablik 14, KFÍ 6, Ármann 4 en Reynir úr Sandgerði ekkert.

Fjölnir burstaði Reyni í Grafarvogi, 103:50, og Hamar fór létt með Ármann í Hveragerði, 111:59. Breiðablik sigraði KFÍ í Smáranum, 84:67.

Tölfræði leikjanna:

Hamar - Ármann 111:59

Hveragerði, 1. deild karla, 19. febrúar 2016.

Gangur leiksins:: 11:0, 23:3, 29:5, 39:12, 47:13, 58:15, 61:20, 70:26, 74:29, 78:32, 84:37, 89:40, 95:46, 104:47, 106:54, 111:59.

Hamar: Þorsteinn Gunnlaugsson 29/15 fráköst, Samuel Prescott Jr. 26/15 fráköst/4 varin skot, Kristinn Ólafsson 14/4 fráköst, Oddur Ólafsson 12/10 fráköst/13 stoðsendingar, Sigurður Orri Hafþórsson 10, Mikael Rúnar Kristjánsson 8, Páll Ingason 6, Stefán Halldórsson 2, Björn Ásgeir Ásgeirsson 2, Bjartmar Halldórsson 2/5 stoðsendingar.

Fráköst: 41 í vörn, 13 í sókn.

Ármann: Gudni Sumarlidason 21/9 fráköst, Guðjón Hlynur Sigurðarson 11, Júlíus Þór Árnason 6, Andrés Kristjánsson 6, Ragnar Már Svanhildarson 5, Þorsteinn Hjörleifsson 5/4 fráköst, Magnús Ingi Hjálmarsson 3, Guðni Páll Guðnason 2.

Fráköst: 16 í vörn, 10 í sókn. 

Fjölnir - Reynir Sandgerði 103:50

Dalhús, 1. deild karla, 19. febrúar 2016.

Gangur leiksins:: 9:2, 17:9, 22:9, 29:16, 39:21, 45:27, 48:33, 55:35, 65:38, 74:42, 76:42, 81:46, 88:50, 96:50, 103:50, 103:50.

Fjölnir: Árni Elmar Hrafnsson 20/6 stoðsendingar, Egill Egilsson 18/7 fráköst, Sindri Már Kárason 17/12 fráköst/6 stoðsendingar, Garðar Sveinbjörnsson 11, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 8, Róbert Sigurðsson 6/4 fráköst/6 stoðsendingar, Þorgeir Freyr Gíslason 6, Bergþór Ægir Ríkharðsson 6/6 fráköst/5 stoðsendingar, Valur Sigurðsson 6, Alexander Þór Hafþórsson 3/4 fráköst, Sigmar Jóhann Bjarnason 2.

Fráköst: 37 í vörn, 6 í sókn.

Reynir Sandgerði: Eðvald Freyr Ómarsson 14, Elvar Þór Sigurjónsson 7, Hinrik Albertsson 7, Róbert Ingi Arnarsson 6, Kristján Þór Smárason 4/4 fráköst, Brynjar Þór Guðnason 4, Atli Karl Sigurbjartsson 2, Garðar Gíslason 2, Birkir Örn Skúlason 2/6 fráköst, Guðmundur Auðun Gunnarsson 2.

Fráköst: 19 í vörn, 3 í sókn.

Skallagrímur - ÍA 73:86

Borgarnes, 1. deild karla, 19. febrúar 2016.

Gangur leiksins:: 3:5, 7:15, 12:22, 17:26, 24:31, 30:37, 34:42, 39:47, 41:54, 42:60, 47:64, 50:68, 58:72, 64:73, 67:79, 73:86.

Skallagrímur: Jean Rony Cadet 22/14 fráköst/7 stolnir, Davíð Guðmundsson 11/4 fráköst, Hamid Dicko 9/5 stoðsendingar, Kristófer Gíslason 8/4 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 8/4 fráköst/5 stoðsendingar, Davíð Ásgeirsson 6, Atli Aðalsteinsson 4, Hafþór Ingi Gunnarsson 3/4 fráköst, Þorsteinn Þórarinsson 2.

Fráköst: 25 í vörn, 14 í sókn.

ÍA: Áskell Jónsson 30/7 fráköst, Fannar Freyr Helgason 20/21 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Orri Kristjánsson 13/9 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Erlendur Þór Ottesen 5/5 fráköst, Ómar Örn Helgason 5, Birkir Guðjónsson 3/6 fráköst.

Fráköst: 43 í vörn, 12 í sókn.

Breiðablik - KFÍ 84:67

Smárinn, 1. deild karla, 19. febrúar 2016.

Gangur leiksins:: 10:5, 12:9, 22:14, 24:22, 29:26, 32:30, 39:34, 45:36, 50:41, 56:45, 61:51, 67:53, 74:56, 77:61, 82:65, 84:67.

Breiðablik: Zachary Jamarco Warren 30/5 fráköst/5 stoðsendingar, Snorri Vignisson 11/8 fráköst/3 varin skot, Helgi Björn Einarsson 10/6 fráköst, Þröstur Kristinsson 9/5 fráköst, Ragnar Jósef Ragnarsson 6, Sveinbjörn Jóhannesson 5/5 fráköst, Snjólfur Björnsson 5, Halldór Halldórsson 5/5 fráköst, Matthías Örn Karelsson 2, Breki Gylfason 1.

Fráköst: 25 í vörn, 17 í sókn.

KFÍ: Kjartan Helgi Steinþórsson 19/8 fráköst, Nebojsa Knezevic 18/5 fráköst, Florijan Jovanov 7, Nökkvi Harðarson 7/4 fráköst, Pance Ilievski 6, Birgir Björn Pétursson 6/7 fráköst, Jóhann Jakob Friðriksson 2, Gunnlaugur Gunnlaugsson 1, Daníel Þór Midgley 1/4 fráköst.

Fráköst: 20 í vörn, 16 í sókn.

mbl.is