Sparisjóðabankinn eignast hlut Ómars í Icelandair

mbl.is/Skapti

Sparisjóðabanki Íslands hefur leyst til sín tæplega 56 milljónir hluta í Icelandair í kjölfar veðkalls á hendur fyrrverandi eiganda bréfanna, Ómars Benediktssonar í gegnum félagið eignarhaldsfélagið Urður. Eftir þetta á Sparisjóðabankinn 9,36% hlut í Icelandair. Fyrir viðskiptin átti bankinn 38.017.006 hluti í Icelandair Group.

mbl.is

Bloggað um fréttina

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK