Þróa skyr hjá matvælarisanum Nestlé

Aníta og Guðrún með Frosta skyr.
Aníta og Guðrún með Frosta skyr.

„Við fáum að vera undir verndarvæng fyrirtækisins við þessa þróun en Frosti verður samt alltaf okkar vara. Frosti fer á markað í Evrópu í mars á næsta ári. Það verða valdar nokkrar verslanir á ákveðnu svæði og varan verður til sölu þar í nokkrar vikur,“ segja þær Aníta Þórunn Þráinsdóttir og Guðrún Alfa Einarsdóttir sem starfa um þessar mundir að vöruþróun hjá Nestlé, stærsta matvælafyrirtæki í heimi.

Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag.

Vara þeirra, Frosti skyr, er frostþurrkað skyr sem getur geymst um árabil án nokkurra rotvarnarefna. Svokölluðum skyrflögum er blandað út í vatn og hrært saman og þá fær fólk skyr með nákvæmlega sömu áferð og áður, með sama næringargildi, lykt og allri upplifun.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK