Akurey komin til hafnar

Dráttarbátar Reykjavíkurhafnar tóku við Akurey frá varðskipinu.
Dráttarbátar Reykjavíkurhafnar tóku við Akurey frá varðskipinu. mbl.is/Kristinn Magnússon

Varðskipið Þór er nú komið til Reykjavíkur með ísfisktogarann Akurey AK-10 sem varð vélarvana djúpt vestur af Vestfjörðum í gærmorgun. Þegar beiðni um aðstoð barst Landhelgisgæslunni, á sjöunda tímanum í gærmorgun, var Þór í tæplega 70 sjómílna fjarlægð en hann var þá staddur á Bíldudal.

Um klukkan 13 í gær var Þór kominn á vettvang og greiðlega gekk að koma taug á milli skipanna. Að því búnu hélt varðskipið áleiðis til Reykjavíkur með Akurey í togi en siglingin til Reykjavíkur heppnaðist vel og tók tæpan sólarhring, að því er fram kemur í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni.

Varðskipið Þór siglir á brott frá Akurey um hádegi í …
Varðskipið Þór siglir á brott frá Akurey um hádegi í dag. mbl.is/Kristinn Magnússon

Þór kom með Akurey AK-10 að Engey á tólfta tímanum í dag en þá tóku dráttarbátar Reykjavíkurhafnar við og drógu skipið að bryggju.

Drepið var á aðalvélinni eftir að svo­kölluð und­ir­lyftu­stöng í vél skipsins brotnaði. Vélstjórar skipsins könnuðu þá hvort orðið höfðu meiri skemmd­ir en þeir eru vongóðir um að svo sé ekki. Gangi allt að ósk­um ætti viðgerð að ljúka á morgun.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 426,40 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,86 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,25 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,71 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 114,63 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 163,11 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Gunnþór ÞH 75 Grásleppunet
Grásleppa 2.609 kg
Þorskur 133 kg
Ufsi 19 kg
Samtals 2.761 kg
26.4.24 Högni ÍS 155 Grásleppunet
Grásleppa 266 kg
Steinbítur 10 kg
Þorskur 6 kg
Skarkoli 3 kg
Samtals 285 kg
26.4.24 Goði SU 62 Grásleppunet
Grásleppa 594 kg
Samtals 594 kg
26.4.24 Jón Hildiberg RE 60 Grásleppunet
Grásleppa 713 kg
Þorskur 47 kg
Steinbítur 2 kg
Sandkoli 1 kg
Samtals 763 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 426,40 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,86 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,25 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,71 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 114,63 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 163,11 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Gunnþór ÞH 75 Grásleppunet
Grásleppa 2.609 kg
Þorskur 133 kg
Ufsi 19 kg
Samtals 2.761 kg
26.4.24 Högni ÍS 155 Grásleppunet
Grásleppa 266 kg
Steinbítur 10 kg
Þorskur 6 kg
Skarkoli 3 kg
Samtals 285 kg
26.4.24 Goði SU 62 Grásleppunet
Grásleppa 594 kg
Samtals 594 kg
26.4.24 Jón Hildiberg RE 60 Grásleppunet
Grásleppa 713 kg
Þorskur 47 kg
Steinbítur 2 kg
Sandkoli 1 kg
Samtals 763 kg

Skoða allar landanir »