Mikil endurnýjun uppsjávarskipa

Teikning af nýjum Berki sem væntanlegur er til landsins í ...
Teikning af nýjum Berki sem væntanlegur er til landsins í lok árs 2020. Það verður fimmta skipið í eigu Síldarvinnslunnar í Neskaupstað sem ber þetta nafn, Tölvumynd/Síldarvinnslan/Karstensens

Floti íslenskra uppsjávarskipa hefur verið endurnýjaður verulega á síðustu árum og eru skipin orðin mun öflugri en fyrir um áratug. Ekki er vanþörf á, því ekki þykir tiltökumál þótt skipin komi að landi með yfir samtals 500 þúsund tonn á ári af loðnu, síld, makríl og kolmunna.

Oft er sótt um langan veg, eins og t.d. langt suður fyrir Færeyjar og vestur af Írlandi eftir kolmunna eða í Síldarsmuguna austur af landinu eftir makríl og síld, og loðnuvertíð er yfirleitt snörp á tíma þegar allra veðra getur verið von frá áramótum og fram í mars. Skipin eru rúmlega 20 og sum þeirra eru ekki mikið notuð þar sem útgerðirnar hafa keypt önnur hentugri, en eldri skipin koma í góðar þarfir eftir kvóta- og verkefnastöðu.

Í vikunni bárust fréttir um að Síldarvinnslan og Samherji hefðu samið um nýsmíði í Danmörku og eiga nýju skipin að koma til landsins árið 2020.

Í Morgunblaðinu í dag er fjallað nánar um íslenska uppsjávarflotann. 

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.3.19 288,13 kr/kg
Þorskur, slægður 19.3.19 342,77 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.3.19 186,00 kr/kg
Ýsa, slægð 19.3.19 215,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.3.19 97,80 kr/kg
Ufsi, slægður 19.3.19 138,52 kr/kg
Djúpkarfi 11.3.19 109,00 kr/kg
Gullkarfi 19.3.19 175,28 kr/kg
Litli karfi 19.3.19 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 14.3.19 195,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.3.19 Björg EA-007 Botnvarpa
Karfi / Gullkarfi 20.803 kg
Samtals 20.803 kg
19.3.19 Finnbjörn ÍS-068 Dragnót
Ýsa 682 kg
Þorskur 329 kg
Steinbítur 82 kg
Skarkoli 54 kg
Karfi / Gullkarfi 11 kg
Lúða 8 kg
Þykkvalúra / Sólkoli 2 kg
Samtals 1.168 kg
19.3.19 Jónína Brynja ÍS-055 Lína
Þorskur 371 kg
Samtals 371 kg
19.3.19 Þorleifur EA-088 Þorskfisknet
Þorskur 10.723 kg
Karfi / Gullkarfi 574 kg
Ufsi 218 kg
Ýsa 165 kg
Samtals 11.680 kg

Skoða allar landanir »