Ísfélagið semur við Marel um nýjan búnað

Samningurinn var handsalaður í Brussel í vikunni.
Samningurinn var handsalaður í Brussel í vikunni.

Ísfélag Vestmannaeyja hefur skrifað undir samning við Marel um uppsetningu og kaup á FleXicut-vatnsskurðarvél og öðrum tengdum búnaði fyrir verksmiðju sína í Vestmannaeyjum.

Skrifað var undir samninginn á sjávarútvegssýningunni í Brussel í vikunni.

„Við hlökkum til að sjá þann ávinning sem þessi lausn mun færa okkur,“ segir Björn Brimar Hákonarson, framleiðslustjóri hjá Ísfélaginu. 

„Marel heldur áfram að nýta nýjustu tækni til hins ýtrasta til að leysa framleiðsluáskoranir betur og betur, og við erum spennt að sjá hverju þau munu finna upp á næst.“

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.5.19 312,54 kr/kg
Þorskur, slægður 22.5.19 390,76 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.5.19 285,00 kr/kg
Ýsa, slægð 22.5.19 211,05 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.5.19 99,58 kr/kg
Ufsi, slægður 22.5.19 140,93 kr/kg
Djúpkarfi 22.5.19 127,41 kr/kg
Gullkarfi 22.5.19 160,79 kr/kg
Litli karfi 22.5.19 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 21.5.19 295,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.5.19 Vestmannaey VE-444 Botnvarpa
Þykkvalúra / Sólkoli 7.838 kg
Þorskur 4.633 kg
Ýsa 2.276 kg
Steinbítur 2.033 kg
Langa 1.596 kg
Karfi / Gullkarfi 1.546 kg
Ufsi 683 kg
Skarkoli 364 kg
Skötuselur 185 kg
Lýsa 80 kg
Langlúra 32 kg
Skata 15 kg
Samtals 21.281 kg
22.5.19 Bibbi Jónsson ÍS-065 Grásleppunet
Grásleppa 980 kg
Samtals 980 kg
22.5.19 Egill ÍS-077 Dragnót
Skarkoli 1.619 kg
Steinbítur 834 kg
Þorskur 179 kg
Ýsa 62 kg
Samtals 2.694 kg

Skoða allar landanir »