Fullkomna rekjanleika sjávarafurða

Anna Björk Theódórsdóttir, framkvæmdastjóri sprotafyrirtækisins Sea Data Center, og Heiða ...
Anna Björk Theódórsdóttir, framkvæmdastjóri sprotafyrirtækisins Sea Data Center, og Heiða Kristín Helgadóttir, framkvæmdastjóri Niceland Seafood, hafa efnt til samstarfs um fullan rekjanleika afurða. Ljósmynd/Aðsend

Anna Björk Theódórsdóttir, framkvæmdastjóri sprotafyrirtækisins Sea Data Center, sem hefur umboð fyrir Maritech-hugbúnaðarlausnina á Íslandi, undirritaði á dögunum samning ásamt Heiðu Kristínu Helgadóttur, framkvæmdastjóra Niceland Seafood, um þátttöku í samstarfsverkefni sem felst í því að koma nýrri hugbúnaðarlausn á markað.

Lausnin sem Niceland mun nýta felur í sér að öllum ferlum er snúa að kaupum og sölu á sjávarfangi er bæði hagrætt og þeir sjálfvirknivæddir. Með innleiðingu á lausninni er Niceland Seafood að fá enn betri yfirsýn yfir rekjanleika afurða sem þau selja í dag, að sögn Önnu Bjarkar Theódórsdóttur, framkvæmdastjóra Sea Data Center.

„Lausnin sem við erum að bjóða upp á er heildarlausn sem nær yfir alla virðiskeðjuna,“ segir Anna Björk. „Hluti af lausninni sem við erum að bjóða upp á er greining og framsetning á gögnum, við erum að safna gögnum frá allri virðiskeðjunni og setja fram í mjög öflugu og gagnvirku kerfi, þannig að viðskiptavinir okkar geta fylgst með sinni starfsemi í rauntíma.“

Sea Data Center hefur undanfarin ár verið að þróa upplýsingaveitu með markaðsupplýsingum fyrir sjávarútveg, það er líka hægt að fá aðgang að markaðsgögnunum í kerfinu þannig að fyrirtæki geta auðveldlega haft viðmið við aðra.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.12.19 360,23 kr/kg
Þorskur, slægður 5.12.19 463,04 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.12.19 307,27 kr/kg
Ýsa, slægð 5.12.19 281,80 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.12.19 126,93 kr/kg
Ufsi, slægður 5.12.19 159,50 kr/kg
Djúpkarfi 4.12.19 156,00 kr/kg
Gullkarfi 5.12.19 233,83 kr/kg
Litli karfi 6.11.19 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 5.12.19 328,65 kr/kg

Fleiri tegundir »

6.12.19 Kaldbakur EA-001 Botnvarpa
Þorskur 24.705 kg
Samtals 24.705 kg
6.12.19 Patrekur BA-064 Lína
Þorskur 228 kg
Steinbítur 92 kg
Keila 33 kg
Ýsa 25 kg
Ufsi 17 kg
Skarkoli 4 kg
Samtals 399 kg
6.12.19 Björgvin EA-311 Botnvarpa
Ufsi 22.696 kg
Karfi / Gullkarfi 22.379 kg
Þorskur 3.575 kg
Samtals 48.650 kg
5.12.19 Ísak AK-067 Þorskfisknet
Þorskur 618 kg
Ýsa 16 kg
Karfi / Gullkarfi 10 kg
Skarkoli 3 kg
Samtals 647 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.12.19 360,23 kr/kg
Þorskur, slægður 5.12.19 463,04 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.12.19 307,27 kr/kg
Ýsa, slægð 5.12.19 281,80 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.12.19 126,93 kr/kg
Ufsi, slægður 5.12.19 159,50 kr/kg
Djúpkarfi 4.12.19 156,00 kr/kg
Gullkarfi 5.12.19 233,83 kr/kg
Litli karfi 6.11.19 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 5.12.19 328,65 kr/kg

Fleiri tegundir »

6.12.19 Kaldbakur EA-001 Botnvarpa
Þorskur 24.705 kg
Samtals 24.705 kg
6.12.19 Patrekur BA-064 Lína
Þorskur 228 kg
Steinbítur 92 kg
Keila 33 kg
Ýsa 25 kg
Ufsi 17 kg
Skarkoli 4 kg
Samtals 399 kg
6.12.19 Björgvin EA-311 Botnvarpa
Ufsi 22.696 kg
Karfi / Gullkarfi 22.379 kg
Þorskur 3.575 kg
Samtals 48.650 kg
5.12.19 Ísak AK-067 Þorskfisknet
Þorskur 618 kg
Ýsa 16 kg
Karfi / Gullkarfi 10 kg
Skarkoli 3 kg
Samtals 647 kg

Skoða allar landanir »