Eldið gæti náð 25 milljörðum króna

Útflutningstekjur af fiskeldi hafa aukist mikið milli ára og stefna …
Útflutningstekjur af fiskeldi hafa aukist mikið milli ára og stefna útflutningsverðmæti greinarinnar í 25 milljarða króna á árinu 2019. mbl.is/Helgi Bjarnason

Útflutningsverðmæti eldisafurða fyrir fyrstu ellefu mánuði árið 2019 nema tæpum 23 milljörðum króna sem er aum 92% aukning milli ára eða 72% ef tekið er tillit til gengisáhrifa, að því er fram kemur á vef Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.

Í nóvember voru útflutningsverðmæti eldisafurða 2,9 milljarðar króna eða um 100 miljónir á dag. Er um að ræða næst mestu verðmæti í stökum mánuði, en mest voru verðmætin í október þegar var flutt út fyrir um 3,1 milljarð.

Á vef samtakanna segir að gert hafi verið ráð fyrir að útflutningsverðmætin myndu nema um 24  milljörðum króna fyrir árið allt, en miðað við stöðuna sé talið líklegt að þau verði um 25 milljarðar króna.

„Efnahagsleg hagsæld Íslendinga er, sem endranær, verulega háð útflutningi og því fleiri sem stoðirnar eru og um leið fjölbreyttari, því meiri verður hún. Slíkur ábati ætti að vera enn augljóslegri eftir þau áföll sem dundu yfir stærstu útflutningsgreinar landsins á nýliðnu ári og áhrif þeirra á þjóðarbúið. Gefur því auga leið að ofangreind þróun í fiskeldi er afar kærkomin búbót við útflutningsflóru þjóðarbúsins,“ segir í færslunni.

Bent er á að fiskeldi er þó enn töluvert minna en aðrar útflutningsgreinar, hins vegar séu fyrir hendi töluverð tækifæri til þess að auka útflutningstekjurnar í framtíðinni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 9.6.23 420,58 kr/kg
Þorskur, slægður 9.6.23 383,34 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.6.23 407,23 kr/kg
Ýsa, slægð 9.6.23 338,38 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.6.23 217,37 kr/kg
Ufsi, slægður 9.6.23 261,79 kr/kg
Djúpkarfi 7.6.23 343,36 kr/kg
Gullkarfi 9.6.23 353,68 kr/kg
Litli karfi 9.6.23 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 7.6.23 199,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

9.6.23 Einar Guðnason ÍS-303 Lína
Þorskur 9.380 kg
Ýsa 1.228 kg
Steinbítur 667 kg
Keila 166 kg
Hlýri 104 kg
Ufsi 91 kg
Langa 59 kg
Karfi 16 kg
Skarkoli 14 kg
Samtals 11.725 kg
9.6.23 Íris Grásleppunet
Grásleppa 993 kg
Samtals 993 kg
9.6.23 Anna Karín SH-316 Grásleppunet
Grásleppa 1.874 kg
Samtals 1.874 kg
9.6.23 Fríða Dagmar Lína
Steinbítur 254 kg
Ufsi 60 kg
Ýsa 57 kg
Þorskur 35 kg
Skarkoli 28 kg
Hlýri 16 kg
Samtals 450 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 9.6.23 420,58 kr/kg
Þorskur, slægður 9.6.23 383,34 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.6.23 407,23 kr/kg
Ýsa, slægð 9.6.23 338,38 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.6.23 217,37 kr/kg
Ufsi, slægður 9.6.23 261,79 kr/kg
Djúpkarfi 7.6.23 343,36 kr/kg
Gullkarfi 9.6.23 353,68 kr/kg
Litli karfi 9.6.23 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 7.6.23 199,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

9.6.23 Einar Guðnason ÍS-303 Lína
Þorskur 9.380 kg
Ýsa 1.228 kg
Steinbítur 667 kg
Keila 166 kg
Hlýri 104 kg
Ufsi 91 kg
Langa 59 kg
Karfi 16 kg
Skarkoli 14 kg
Samtals 11.725 kg
9.6.23 Íris Grásleppunet
Grásleppa 993 kg
Samtals 993 kg
9.6.23 Anna Karín SH-316 Grásleppunet
Grásleppa 1.874 kg
Samtals 1.874 kg
9.6.23 Fríða Dagmar Lína
Steinbítur 254 kg
Ufsi 60 kg
Ýsa 57 kg
Þorskur 35 kg
Skarkoli 28 kg
Hlýri 16 kg
Samtals 450 kg

Skoða allar landanir »