Gera 220 milljóna samning við laxeldisrisa

Mowi mun nýta kælitækni frá Skaganum 3X í nýrri verksmiðju.
Mowi mun nýta kælitækni frá Skaganum 3X í nýrri verksmiðju. Ljósmynd/MOWI

Stærsti framleiðandi atlantshafslax, norska eldisfyrirtækið Mowi, hefur gengið til samninga við Skagann 3X um uppsetningu á SUB-CHILLING-kælikerfi í nýrri verksmiðju félagsins á Herøy í Noregi, að því fram kemur í fréttatilkynningum frá Skaganum 3X. Virði samningsins er 220 milljónir króna.

Um er að ræða annan samning Skagans 3X á skömmum tíma, en fyrirtækið gerði nýverið samning við Morrisons í Bretlandi um uppsetningu á kælikerfi af þessari gerð. Nam virði þess samnings um 300 milljónum króna.

„Við erum stolt af því að eiga Mowi sem viðskiptavin og hlökkum til að takast á við þetta verkefni. Þetta kemur til með að verða stærsta laxaverksmiðjan sem mun nota þessa kælitækni, en við höfum einkaleyfi á henni,“ segir Magni Veturliðason, framkvæmdastjóri Skagans 3X AS í Noregi.

Fram kemur í tilkynningunni að umfangsmikil rannsóknar- og þróunarvinna liggur að baki nýrri kælitækni Skagans 3X og fékkst einkaleyfi á henni árið 2019. Með þessari tækni má kæla fisk niður í -1,2 °C án þess að nota ís. Fiskurinn sjálfur er nýttur sem kælimiðill og hann helst undir frostmarki lengur en með ískælingu. Þetta er sagt skila betri gæðum til neytenda og bætir allt að 7 dögum við geymsluþol vörunnar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.4.24 393,53 kr/kg
Þorskur, slægður 26.4.24 307,20 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.4.24 201,29 kr/kg
Ýsa, slægð 26.4.24 78,20 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.4.24 110,74 kr/kg
Ufsi, slægður 26.4.24 133,49 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 26.4.24 156,42 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Petra ÓF 88 Grásleppunet
Grásleppa 1.572 kg
Þorskur 81 kg
Skarkoli 35 kg
Steinbítur 11 kg
Ufsi 5 kg
Djúpkarfi 1 kg
Samtals 1.705 kg
26.4.24 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 546 kg
Samtals 546 kg
26.4.24 Auður HU 94 Grásleppunet
Grásleppa 1.519 kg
Þorskur 196 kg
Steinbítur 28 kg
Rauðmagi 25 kg
Skarkoli 4 kg
Þykkvalúra 1 kg
Samtals 1.773 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.4.24 393,53 kr/kg
Þorskur, slægður 26.4.24 307,20 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.4.24 201,29 kr/kg
Ýsa, slægð 26.4.24 78,20 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.4.24 110,74 kr/kg
Ufsi, slægður 26.4.24 133,49 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 26.4.24 156,42 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Petra ÓF 88 Grásleppunet
Grásleppa 1.572 kg
Þorskur 81 kg
Skarkoli 35 kg
Steinbítur 11 kg
Ufsi 5 kg
Djúpkarfi 1 kg
Samtals 1.705 kg
26.4.24 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 546 kg
Samtals 546 kg
26.4.24 Auður HU 94 Grásleppunet
Grásleppa 1.519 kg
Þorskur 196 kg
Steinbítur 28 kg
Rauðmagi 25 kg
Skarkoli 4 kg
Þykkvalúra 1 kg
Samtals 1.773 kg

Skoða allar landanir »