800 milljóna samningur við útgerð í Rússlandi

Lenin. 50 vindur frá Naust Marine verða um borð.
Lenin. 50 vindur frá Naust Marine verða um borð.

Íslenska iðnfyrirtækið Naust Marine hefur gert samning við útgerðina RK Lenina í Rússlandi um að koma fyrir töluverðum búnaði á dekki nýs verksmiðjutogara fyrirtækisins sem mun bera nafnið Lenin. Um er að ræða meðal annars 50 vindur, stýribúnað, krana og fleira.

Togarinn er hannaður af finnska fyrirtækinu Wärtsila og verður smíðaður af rússneskri skipasmíðastöð í Kaliningrad, en afhending er áætluð 2023.

Lenin mun vera 121 metri að lengd og 21 metri að breidd með 5.000 rúmmetra lest. Togarinn er af slíkri stærðargráðu að hann getur helst flokkast sem fljótandi fiskiðjuver og mun bæði veiða sjálfur með eigin tvítrolli og taka um borð afla frá öðrum skipum til vinnslu.

Bjarni Þór Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri Naust Marine, segir samninginn mikla viðurkenningu og tákn um sterka stöðu fyrirtækisins í Rússlandi.

Nú stefnir jafnframt í að fyrirtækið selji búnað í fjóra nýja togara fyrir rússnesku útgerðina Norebo, til viðbótar við þá sex sem þegar eru samningar um, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.4.24 393,93 kr/kg
Þorskur, slægður 26.4.24 307,20 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.4.24 202,84 kr/kg
Ýsa, slægð 26.4.24 78,20 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.4.24 110,49 kr/kg
Ufsi, slægður 26.4.24 133,49 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 26.4.24 156,22 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Guðborg NS 336 Grásleppunet
Þorskur 326 kg
Ýsa 66 kg
Skarkoli 47 kg
Samtals 439 kg
26.4.24 Oddverji SI 76 Grásleppunet
Grásleppa 1.934 kg
Þorskur 146 kg
Ýsa 42 kg
Skarkoli 30 kg
Ufsi 20 kg
Steinbítur 5 kg
Rauðmagi 1 kg
Samtals 2.178 kg
26.4.24 Hrönn NS 50 Grásleppunet
Grásleppa 2.040 kg
Þorskur 49 kg
Skarkoli 11 kg
Steinbítur 5 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 2.108 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.4.24 393,93 kr/kg
Þorskur, slægður 26.4.24 307,20 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.4.24 202,84 kr/kg
Ýsa, slægð 26.4.24 78,20 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.4.24 110,49 kr/kg
Ufsi, slægður 26.4.24 133,49 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 26.4.24 156,22 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Guðborg NS 336 Grásleppunet
Þorskur 326 kg
Ýsa 66 kg
Skarkoli 47 kg
Samtals 439 kg
26.4.24 Oddverji SI 76 Grásleppunet
Grásleppa 1.934 kg
Þorskur 146 kg
Ýsa 42 kg
Skarkoli 30 kg
Ufsi 20 kg
Steinbítur 5 kg
Rauðmagi 1 kg
Samtals 2.178 kg
26.4.24 Hrönn NS 50 Grásleppunet
Grásleppa 2.040 kg
Þorskur 49 kg
Skarkoli 11 kg
Steinbítur 5 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 2.108 kg

Skoða allar landanir »