Meira haft fyrir makrílveiðunum en áður

Börkur NK að dæla makrílafla í Beiti NK á miðunum.
Börkur NK að dæla makrílafla í Beiti NK á miðunum. Ljósmynd/Síldarvinnslan - Helgi Freyr Ólason

Nú er nýlega lokið óvenjulegri makrílvertíð sé miðað við síðustu ár. Makríllinn breytti göngum sínum og gekk í afar takmörkuðum mæli upp á landgrunnið og vestur eftir allt inn í grænlenska lögsögu eins og hann hefur gert að undanförnu, að því er fram kemur í pistli á vef Síldarvinnslunnar.  

Fram kemur, að þess í stað hélt makríllinn sig lengst austur af landinu og reyndar mest á alþjóðlegu hafsvæði sem þekkt er undir nafninu Síldarsmugan.

„Makrílskipin þurftu því að sækja aflann langt og meira var haft fyrir veiðunum en á undanförnum árum. Til að bregðast við þessum breyttu aðstæðum var myndað einskonar veiðifélag þeirra skipa sem lönduðu makríl til vinnslu hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað. Skipin sem um ræðir voru Beitir NK, Börkur NK, Bjarni Ólafsson AK og Margrét EA,“ segir í umfjölluninni.

Fram kemur, að samstarf skipanna hafi byggst á því að hverju sinni hafi afla þeirra allra verið dælt um borð í eitt skip sem síðan flutti hann til vinnslu í landi. Skiptust skipin á um að taka aflann um borð.

„Álitið var að þetta væri skynsamlegt fyrirkomulag þegar jafn langt væri að sækja aflann og raun bar vitni. Hér er um nýjung að ræða og því kann að vera forvitnilegt að heyra viðhorf skipstjóra á umræddum skipum til samstarfsins.“

Nánari umfjöllun er að finna hér. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.4.24 392,93 kr/kg
Þorskur, slægður 26.4.24 307,20 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.4.24 201,19 kr/kg
Ýsa, slægð 26.4.24 78,20 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.4.24 110,74 kr/kg
Ufsi, slægður 26.4.24 133,49 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 26.4.24 154,91 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Ísak Örn HU 151 Grásleppunet
Grásleppa 1.072 kg
Þorskur 94 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 1.170 kg
26.4.24 Uggi VE 272 Handfæri
Þorskur 555 kg
Ufsi 34 kg
Karfi 12 kg
Ýsa 9 kg
Samtals 610 kg
26.4.24 Elley EA 250 Grásleppunet
Grásleppa 1.844 kg
Samtals 1.844 kg
26.4.24 Hafey SK 10 Grásleppunet
Grásleppa 1.175 kg
Þorskur 109 kg
Rauðmagi 12 kg
Steinbítur 4 kg
Ufsi 3 kg
Samtals 1.303 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.4.24 392,93 kr/kg
Þorskur, slægður 26.4.24 307,20 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.4.24 201,19 kr/kg
Ýsa, slægð 26.4.24 78,20 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.4.24 110,74 kr/kg
Ufsi, slægður 26.4.24 133,49 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 26.4.24 154,91 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Ísak Örn HU 151 Grásleppunet
Grásleppa 1.072 kg
Þorskur 94 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 1.170 kg
26.4.24 Uggi VE 272 Handfæri
Þorskur 555 kg
Ufsi 34 kg
Karfi 12 kg
Ýsa 9 kg
Samtals 610 kg
26.4.24 Elley EA 250 Grásleppunet
Grásleppa 1.844 kg
Samtals 1.844 kg
26.4.24 Hafey SK 10 Grásleppunet
Grásleppa 1.175 kg
Þorskur 109 kg
Rauðmagi 12 kg
Steinbítur 4 kg
Ufsi 3 kg
Samtals 1.303 kg

Skoða allar landanir »