Gat kom á stefni Baldurs

Breiðafjarðarferjan Baldur.
Breiðafjarðarferjan Baldur. mbl.is/Sigurður Bogi

Gat kom á stefni Baldurs þar sem ferjan var að sigla um ísilagðan Breiðafjörð í átt að Stykkishólmi í gær. Sjór komst inn í stefnið og safnaðist fyrir í tanki þar.

Tjónið var þó ekki verulegt, að sögn Jóhönnu Óskar Halldórsdóttur, framkvæmdastjóra Sæferða, sem segir gatið hafa verið um 10 millimetrar í þvermál og staðsett fyrir ofan sjólínu ferjunnar. Búið er að gera við gatið og urðu engar tafir á ferjunni sem siglir nú samkvæmt áætlun.

Farþegaferjan var smíðuð fyrir rúmum 40 árum og hefur öryggi hennar verið til umfjöllunar í fjölmiðlum, m.a. eftir að Baldur varð vélarvana úti á Breiðafirði í mars 2021 og í júní á síðasta ári.

Að sögn Jóhönnu hefur aldur ferjunnar ekkert með gatið á stefninu að gera. Ferjan sé einfaldlega ekki hönnuð til þess að sigla í gegnum ís. 

„Þetta kemur út af lögnuðum ís og þessi ferja frekar en mörg önnur skip á Íslandi er ekki hönnuð til þess að ryðja sig í gegnum svona lagnaðan ís. Þau gera það en skipstjórarnir hægja ferðina þegar að það er ís framundan. Þetta hefur ekki með aldur ferjunnar að gera.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.6.24 418,96 kr/kg
Þorskur, slægður 14.6.24 428,17 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.6.24 283,82 kr/kg
Ýsa, slægð 14.6.24 86,31 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.6.24 140,09 kr/kg
Ufsi, slægður 14.6.24 79,57 kr/kg
Djúpkarfi 14.6.24 324,00 kr/kg
Gullkarfi 14.6.24 276,42 kr/kg
Litli karfi 14.6.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 14.6.24 269,65 kr/kg

Fleiri tegundir »

15.6.24 Vala HF 5 Grásleppunet
Grásleppa 1.709 kg
Rauðmagi 14 kg
Þorskur 6 kg
Samtals 1.729 kg
15.6.24 Kristján HF 100 Lína
Langa 836 kg
Keila 698 kg
Ýsa 313 kg
Þorskur 23 kg
Skötuselur 21 kg
Karfi 10 kg
Samtals 1.901 kg
15.6.24 Eyrún SH 94 Grásleppunet
Grásleppa 1.572 kg
Samtals 1.572 kg
15.6.24 Bobby 17 ÍS 377 Sjóstöng
Þorskur 152 kg
Steinbítur 48 kg
Samtals 200 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.6.24 418,96 kr/kg
Þorskur, slægður 14.6.24 428,17 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.6.24 283,82 kr/kg
Ýsa, slægð 14.6.24 86,31 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.6.24 140,09 kr/kg
Ufsi, slægður 14.6.24 79,57 kr/kg
Djúpkarfi 14.6.24 324,00 kr/kg
Gullkarfi 14.6.24 276,42 kr/kg
Litli karfi 14.6.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 14.6.24 269,65 kr/kg

Fleiri tegundir »

15.6.24 Vala HF 5 Grásleppunet
Grásleppa 1.709 kg
Rauðmagi 14 kg
Þorskur 6 kg
Samtals 1.729 kg
15.6.24 Kristján HF 100 Lína
Langa 836 kg
Keila 698 kg
Ýsa 313 kg
Þorskur 23 kg
Skötuselur 21 kg
Karfi 10 kg
Samtals 1.901 kg
15.6.24 Eyrún SH 94 Grásleppunet
Grásleppa 1.572 kg
Samtals 1.572 kg
15.6.24 Bobby 17 ÍS 377 Sjóstöng
Þorskur 152 kg
Steinbítur 48 kg
Samtals 200 kg

Skoða allar landanir »