Lönduðu afla fyrir 275 milljónir króna

Blængur NK í höfn í Neskaupstað.
Blængur NK í höfn í Neskaupstað. Ljósmynd/Hákon Ernuson

„Það var veitt alveg frá Lónsdýpinu og vestur á Hampiðjutorg. Lengst var verið á Hampiðjutorginu,“ segir Bjarni Ólafur Hjálmarsson, skipstjóri á Blæng, um síðustu veiðiferðina á vef Síldarvinnslunnar.

Skiðið kom til hafnar í Neskaupsstað í gær eftir 34 daga á sjó. Aflann var 530 tonn og verðmæti hans 275 milljónir króna.

„Uppistaða aflans er grálúða og það þurfti að hafa mikið fyrir henni. Veiðin var í sannleika sagt ekki mikil og það eru mörg skip að eltast við lúðuna, nánast allur frystitogaraflotinn. Fyrir utan lúðuna samanstendur aflinn af þorski, ufsa og karfa. Þessi túr var í lengra lagi og veðrið var býsna rysjótt, suðvestanáttin er ekki skemmtileg á sjónum. Nú er sjómannadagur framundan og síðan verður haldið á ný til veiða á mánudag,“ segir Bjarni Ólafur.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.24 561,08 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.24 601,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.24 242,37 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.24 294,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.24 220,11 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.24 275,93 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.9.24 Þórsnes SH 109 Grálúðunet
Þorskur 14.285 kg
Samtals 14.285 kg
19.9.24 Fanney EA 82 Handfæri
Þorskur 2.337 kg
Ufsi 187 kg
Karfi 14 kg
Samtals 2.538 kg
19.9.24 Gullver NS 12 Botnvarpa
Þorskur 22.264 kg
Ýsa 10.590 kg
Karfi 792 kg
Þykkvalúra 127 kg
Samtals 33.773 kg
19.9.24 Björg EA 7 Botnvarpa
Ufsi 5.373 kg
Karfi 1.881 kg
Samtals 7.254 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.24 561,08 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.24 601,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.24 242,37 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.24 294,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.24 220,11 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.24 275,93 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.9.24 Þórsnes SH 109 Grálúðunet
Þorskur 14.285 kg
Samtals 14.285 kg
19.9.24 Fanney EA 82 Handfæri
Þorskur 2.337 kg
Ufsi 187 kg
Karfi 14 kg
Samtals 2.538 kg
19.9.24 Gullver NS 12 Botnvarpa
Þorskur 22.264 kg
Ýsa 10.590 kg
Karfi 792 kg
Þykkvalúra 127 kg
Samtals 33.773 kg
19.9.24 Björg EA 7 Botnvarpa
Ufsi 5.373 kg
Karfi 1.881 kg
Samtals 7.254 kg

Skoða allar landanir »