Íslenskur milljarðamæringur keypti húsið

Heimili | 4. janúar 2017

Íslenskur milljarðamæringur keypti húsið

Davíð Helgason keypti húseignina Suðurgötu 31 af Braga Ólafssyni skáldi og Sigrúnu Pálsdóttur sagnfræðingi. Fasteignamat hússins er rúmlega 73 milljónir. Davíð er sonur Sigrúnar Davíðsdóttur fréttamanns RÚV í Lundúnum en hann er líka hálfbróðir Egils Helgasonar sjónvarpsmanns. 

Íslenskur milljarðamæringur keypti húsið

Heimili | 4. janúar 2017

Suðurgata 31 skipti um eigendur 2016. Davíð Helgason keypti húsið …
Suðurgata 31 skipti um eigendur 2016. Davíð Helgason keypti húsið af Braga Ólafssyni og Sigrúnu Pálsdóttur.

Davíð Helgason keypti húseignina Suðurgötu 31 af Braga Ólafssyni skáldi og Sigrúnu Pálsdóttur sagnfræðingi. Fasteignamat hússins er rúmlega 73 milljónir. Davíð er sonur Sigrúnar Davíðsdóttur fréttamanns RÚV í Lundúnum en hann er líka hálfbróðir Egils Helgasonar sjónvarpsmanns. 

Davíð Helgason keypti húseignina Suðurgötu 31 af Braga Ólafssyni skáldi og Sigrúnu Pálsdóttur sagnfræðingi. Fasteignamat hússins er rúmlega 73 milljónir. Davíð er sonur Sigrúnar Davíðsdóttur fréttamanns RÚV í Lundúnum en hann er líka hálfbróðir Egils Helgasonar sjónvarpsmanns. 

Húsið var byggt 1927 og stend­ur á heill­andi stað í miðbæ Reykja­vík­ur. Í eld­hús­inu er ný­leg hvít sprautu­lökkuð inn­rétt­ing og vegg­ir málaðir í fal­leg­um blá­um lit sem skap­ar nota­legt and­rúms­loft. Á baðher­berg­inu á efstu hæð er búið að flísa­leggja í hólf og gólf með marm­ara. Það skap­ar ákveðinn glæsi­leika. 

Frétt af Smartlandi: Bragi og Sigrún selja húsið 

Davíð hefur gert það gott í tækniheiminum en hann er framkvæmdastjóri Unity Technologies sem framleiðir vörur fyrir tölvuleikjaframleiðendur og líka fyrir snjallsíma. Fyrirtækið stofnaði hann 2003. 

Kjarninn sagði frá því 2014 að fyrirtækið væri metið á 240 milljarða. 

mbl.is