Þetta vilja töffarar landsins fá í sumargjöf

Heimili | 23. apríl 2024

Þetta vilja töffarar landsins fá í sumargjöf

Sumarið á sérstakan stað í hjarta landsmanna sem bíða spenntir eftir að komast á golfvöllinn, í veiðina, upp á fjöll í jeppaferð og í útileguna. Þar eru töffarar landsins fremstir í röðum!

Þetta vilja töffarar landsins fá í sumargjöf

Heimili | 23. apríl 2024

Töffarar landsins geta ekki beðið eftir sumrinu!
Töffarar landsins geta ekki beðið eftir sumrinu! Samsett mynd

Sumarið á sérstakan stað í hjarta landsmanna sem bíða spenntir eftir að komast á golfvöllinn, í veiðina, upp á fjöll í jeppaferð og í útileguna. Þar eru töffarar landsins fremstir í röðum!

Sumarið á sérstakan stað í hjarta landsmanna sem bíða spenntir eftir að komast á golfvöllinn, í veiðina, upp á fjöll í jeppaferð og í útileguna. Þar eru töffarar landsins fremstir í röðum!

Smartland tók saman lista yfir sniðugar sumargjafir sem munu hitta beint í mark hjá töffurum landsins, en þær munu án efa nýtast vel í sumar og gera biðina eftir betra veðri bærilegri. 

Frisbídiskur frá Carhartt WIP fæst hjá Húrra Reykjvík og kostar …
Frisbídiskur frá Carhartt WIP fæst hjá Húrra Reykjvík og kostar 4.990 krónur. Ljósmynd/Hurrareykjavik.is
Golf-tí frá Brutta fæst hjá Húrra Reykjavík og kostar 790 …
Golf-tí frá Brutta fæst hjá Húrra Reykjavík og kostar 790 krónur. Ljósmynd/Hurrareykjavik.is
Ferðakaffivél fæst hjá HTL og kostar 24.990 krónur.
Ferðakaffivél fæst hjá HTL og kostar 24.990 krónur. Ljósmynd/Htl.is
Derhúfa frá Palmes fæst hjá Húrra Reykjavík og kostar 11.990 …
Derhúfa frá Palmes fæst hjá Húrra Reykjavík og kostar 11.990 krónur. Ljósmynd/Hurrareykjavik.is
Sundbuxur fást hjá Zara og kosta 4.595 krónur.
Sundbuxur fást hjá Zara og kosta 4.595 krónur. Ljósmynd/Zara.com
Klútur fæst hjá Arason og kostar 6.900 krónur.
Klútur fæst hjá Arason og kostar 6.900 krónur. Ljósmynd/Arasonofficial.com
Áhaldabox fyrir vín frá Printworks fæst hjá Epal og kostar …
Áhaldabox fyrir vín frá Printworks fæst hjá Epal og kostar 6.300 krónur. Ljósmynd/Epal.is
Stuttbuxur frá New Balance fást hjá Wodbúð og kosta 9.990 …
Stuttbuxur frá New Balance fást hjá Wodbúð og kosta 9.990 krónur. Ljósmynd/Wodbud.is
Stuttermabolur frá Norse Projects fæst hjá Húrra Reykjavík og kostar …
Stuttermabolur frá Norse Projects fæst hjá Húrra Reykjavík og kostar 13.990 krónur. Ljósmynd/Hurrareykjavik.is
Olíulampi frá Dīpā fæst hjá Mikado og kostar 19.990 krónur.
Olíulampi frá Dīpā fæst hjá Mikado og kostar 19.990 krónur. Ljósmynd/Mikado.store
Svefnpoki frá Marmot fæst hjá Fjallakofanum og kostar 23.995 krónur.
Svefnpoki frá Marmot fæst hjá Fjallakofanum og kostar 23.995 krónur. Ljósmynd/Fjallakofinn.is
Grillsett frá Nicolas Vahé fæst hjá Fakó og kostar 6.225 …
Grillsett frá Nicolas Vahé fæst hjá Fakó og kostar 6.225 krónur. Ljósmynd/Fakó.is
Flugubox frá Tacky sem rúmar allt að 210 flugur fæst …
Flugubox frá Tacky sem rúmar allt að 210 flugur fæst hjá Veiðiflugum og kostar 7.495 krónur. Ljósmynd/Veidiflugur.is
Yfirskyrta fæst hjá Zara og kostar 8.995 krónur.
Yfirskyrta fæst hjá Zara og kostar 8.995 krónur. Ljósmynd/Zara.com
mbl.is