Engin hamfaragos hér

Eldgos á Reykjanesskaga | 23. ágúst 2022

Engin hamfaragos hér

Eldfjallafræðin styðst við skala frá núll upp í átta þegar lögð er mælistika á afl og umfang eldgosa. Hamfaragos, stærstu sprengigosin, mælast frá sjö og upp í átta á skalanum. Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur segir gosin í Meradölum og Geldingadölum mælast núll á þessum skala.

Engin hamfaragos hér

Eldgos á Reykjanesskaga | 23. ágúst 2022

Frá eldgosinu í Meradölum fyrr í mánuðinum.
Frá eldgosinu í Meradölum fyrr í mánuðinum. mbl.is/Kristinn Magnússon

Eldfjallafræðin styðst við skala frá núll upp í átta þegar lögð er mælistika á afl og umfang eldgosa. Hamfaragos, stærstu sprengigosin, mælast frá sjö og upp í átta á skalanum. Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur segir gosin í Meradölum og Geldingadölum mælast núll á þessum skala.

Eldfjallafræðin styðst við skala frá núll upp í átta þegar lögð er mælistika á afl og umfang eldgosa. Hamfaragos, stærstu sprengigosin, mælast frá sjö og upp í átta á skalanum. Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur segir gosin í Meradölum og Geldingadölum mælast núll á þessum skala.

„Öflugustu eldgosin á Íslandi ná upp í sex og eru að stærð um einn tíu þúsundasti af stærð allra öflugustu gosanna sem ná upp í sjö og átta.“

Skalinn tekur annars vegar tillit til afls og hins vegar til umfangs, það er hversu mikið af gosefni kemur úr gosinu. „Til þess að gos teljist hamfaragos þurfa þau að mælast sjö á skalanum. Gosið verður að vera mjög aflmikið og það þarf einnig að ná stærðinni 100 rúmkílómetrar. Okkar stærstu gos eru á bilinu 10 til 15 rúmkílómetrar, hvað umfang varðar.“

Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag. 

mbl.is