Ásókn í dýrar útsýnisíbúðir

Húsnæðismarkaðurinn | 14. mars 2023

Ásókn í dýrar útsýnisíbúðir

Seldar hafa verið lúxusíbúðir fyrir tæpan milljarð króna í Silfursmára 2 en sala hófst í lok febrúar.

Ásókn í dýrar útsýnisíbúðir

Húsnæðismarkaðurinn | 14. mars 2023

Seldar hafa verið lúxusíbúðir fyrir tæpan milljarð króna í Silfursmára …
Seldar hafa verið lúxusíbúðir fyrir tæpan milljarð króna í Silfursmára 2 en sala hófst í lok febrúar. Teikning/ONNO ehf.

Seldar hafa verið lúxusíbúðir fyrir tæpan milljarð króna í Silfursmára 2 en sala hófst í lok febrúar.

Seldar hafa verið lúxusíbúðir fyrir tæpan milljarð króna í Silfursmára 2 en sala hófst í lok febrúar.

Alls hafa verið seldar átta íbúðir og eru sjö þeirra á hæðum 9 til 13 en á þeim hæðum er lagt meira í frágang íbúða.

Salan vekur athygli í ljósi þess að fermetraverðið er um og yfir milljón og að íbúðirnar verða ekki afhentar fyrr en um næstu áramót.

Óskað er tilboða í íbúðir á tveimur efstu hæðunum. Út frá fermetrafjölda má ætla að stærstu íbúðirnar kosti á þriðja hundrað milljónir en af efstu hæðum er útsýni yfir höfuðborgarsvæðið. 

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag. 

mbl.is