„Trúlofun er í kortunum og þau hyggja á barneignir“

Poppkúltúr | 14. mars 2024

„Trúlofun er í kortunum og þau hyggja á barneignir“

Leikarinn Joe Manganiello, sem fékk hjörtu kvenna um allan heim til að slá hraðar þegar hann lék listir sínar í kvikmyndinni Magic Mike, er sagður vera tilbúinn að bera upp bónorð til kærustu sinnar, leikkonunnar Caitlin O'Connor. Parið hóf sambúð í febrúar eftir tæplega hálfs árs samband. 

„Trúlofun er í kortunum og þau hyggja á barneignir“

Poppkúltúr | 14. mars 2024

Leikarinn skildi við Sofíu Vergara á síðasta ári.
Leikarinn skildi við Sofíu Vergara á síðasta ári. Samsett mynd

Leikarinn Joe Manganiello, sem fékk hjörtu kvenna um allan heim til að slá hraðar þegar hann lék listir sínar í kvikmyndinni Magic Mike, er sagður vera tilbúinn að bera upp bónorð til kærustu sinnar, leikkonunnar Caitlin O'Connor. Parið hóf sambúð í febrúar eftir tæplega hálfs árs samband. 

Leikarinn Joe Manganiello, sem fékk hjörtu kvenna um allan heim til að slá hraðar þegar hann lék listir sínar í kvikmyndinni Magic Mike, er sagður vera tilbúinn að bera upp bónorð til kærustu sinnar, leikkonunnar Caitlin O'Connor. Parið hóf sambúð í febrúar eftir tæplega hálfs árs samband. 

„Trúlofun er í kortunum og þau hyggja á barneignir,“ sagði heimildarmaður við Us Weekly

Mang­aniello sást yf­ir­gefa lík­ams­rækt­ar­stöð í Kali­forn­íu í sept­em­ber á síðasta ári ásamt O'Conn­or. Var það aðeins örfáum vik­um eft­ir að fyrr­ver­andi leik­ara­hjón­in til­kynntu um skilnað sinn. Mang­aniello og Verg­ara voru gift í sjö ár og er sagt að ágrein­ing­ur um barneign­ir hafi á end­an­um leitt til skilnaðar.

Manganiello og O'Connor op­in­beruðu sam­band sitt á rauða dregl­in­um í desember.

mbl.is