Ómótstæðilega góð chimichurri-sósa

Uppskriftir | 9. maí 2024

Ómótstæðilega góð chimichurri-sósa

Hér er á ferðinni chimichurri-sósa af betri gerðinni og uppskriftarhöfundurinn er Davíð Örn Hákonarson, yfirkokkur og einn eigenda Skreiðar. Þessi sósa er fersk og ótrúlega góð með mörgu, eins og steikum, eggjum, sterkum pylsum og grilluðum mat svo fátt sé nefnt. 

Ómótstæðilega góð chimichurri-sósa

Uppskriftir | 9. maí 2024

Ómótstæðilega girnileg sósa á chorizo-pylsum eins og þær eru bornar …
Ómótstæðilega girnileg sósa á chorizo-pylsum eins og þær eru bornar fram á veitingastaðnum Skreið. mbl.is/Ásdís

Hér er á ferðinni chimichurri-sósa af betri gerðinni og uppskriftarhöfundurinn er Davíð Örn Hákonarson, yfirkokkur og einn eigenda Skreiðar. Þessi sósa er fersk og ótrúlega góð með mörgu, eins og steikum, eggjum, sterkum pylsum og grilluðum mat svo fátt sé nefnt. 

Hér er á ferðinni chimichurri-sósa af betri gerðinni og uppskriftarhöfundurinn er Davíð Örn Hákonarson, yfirkokkur og einn eigenda Skreiðar. Þessi sósa er fersk og ótrúlega góð með mörgu, eins og steikum, eggjum, sterkum pylsum og grilluðum mat svo fátt sé nefnt. 

Chimichurri-sósa

  • ½ pakki VAXA-kóríander
  • 2 box VAXA-steinselja
  • 1 grein rósmarín
  • 6 greinar óreganó
  • ½ grænn eldpipar
  • ½ geiri hvítlaukur
  • 3 msk. rauðvínsedik
  • 2 dl OMED-ólífuolía – fæst á Skreið
  • Salt

Aðferð:

  1. Setjið öll hráefnin saman í blandara og smakkið til með salti.
  2. Hægt er að nota chimichurri-sósu með ótalmörgu, t.d. steikum, eggjum eða chorizo-pylsum eins og gert er á Skreið.
mbl.is