Hefja prófun bóluefnisins á börnum

Bóluefni Moderna.
Bóluefni Moderna. AFP

Bandaríski bóluefnaframleiðandinn Moderna tilkynnti í dag að það hafi hafið rannsókn á virkni bóluefnisins í börnum á aldrinum sex mánaða til tólf ára. 

Búist er við því að 6.750 bandarísk og kanadísk börn taki þátt í rannsókninni. 

mbl.is