Sprengjur finnast sjaldan á landi

Sprengjusérfræðingur við sprengjuna, sem fannst í Fossvogi í dag. Sprengjan …
Sprengjusérfræðingur við sprengjuna, sem fannst í Fossvogi í dag. Sprengjan var gerð óvirk. mbl.is/Árni Sæberg

Sigurður Ásgrímsson, fagstjóri sprengjusveitar Landhelgisgæslunnar, segir að óalgengt sé að finna flugvélasprengjur á landi en ekki svo óalgengt að finna þær í sjó. Algengara er að finna tundurdufl, fallbyssuskot eða sprengjuvörpusprengjur.

Sigurður sagði, að það sé ekki sjaldgæft að finna gamlar sprengjur hér á landi. Ekki er verið að leita að þeim sérstaklega en fólk rekst stundum á þær í gönguferðum eða sjómenn fiska þær upp úr sjónum.

Sprengjan, sem fannst í húsgrunni í Fossvogi í dag, var 50 kílóa flugvélasprengja.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert