Eldsmíðin í hávegum á Seyðisfirði

Um helgina var haldið námskeið í eldsmíðum í Vélasmiðju Jóhanns Hanssonar sem er ein þeirra bygginga sem Tækniminjasafn Austurlands  á Seyðisfirði varðveitir. Hefð hefur skapast fyrir námskeiðinu sem er hluti af árlegri Smiðjuhátíð safnsins og t.a.m. voru smíðaðir kertastjakar og krókar. 

mbl.is