Snarpar vindhviður við fjöll

Veturinn er síður en svo á förum.
Veturinn er síður en svo á förum. mbl.is/Rax

Búast má við mjög snörpum en staðbundnum vindhviðum við fjöll á Norðurlandi og undir Vatnajökli, allt að 45-55 m/s.

Suðvestan 18-25 m/s en 13-20 m/s SV-til. Súld eða rigning með köflum en yfirleitt þurrt á A-landi. Hiti 5 til 13 stig. Kólnar með slydduéljum og síðar éljum um landið V-vert í nótt og á morgun og dregur úr vindi um tíma síðdegis. Hvessir aftur seint annað kvöld.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert