Brynjar Karl

Brynjar Karl er 12 ára gamall einhverfur drengur sem hefur sett sér það markmið að byggja 6.33 metra langa lego eftirlíkingu af ólukkufleyinu Titanic. Verkefnið er einstakt á heimsvísu og hófust framkvæmdir síðsumars 2014.
RSS