12.3.2017
Sigurður Hannesson, fyrrverandi varaformaður framkvæmdahóps stjórnvalda um losun hafta hér á landi, er ánægður með það skref sem tekið var í dag um afnám hafta á einstaklinga, fyrirtæki og lífeyrissjóði. Það sé þó varhugavert að vogunarsjóðir hafi verið settir í fyrsta sæti, ekki almenningur.
Meira