Svona helst avókadó ferskt svo mánuðum skiptir

Avocado er dásamlegur ávöxtur og fullur af góðum næringarefnum fyrir …
Avocado er dásamlegur ávöxtur og fullur af góðum næringarefnum fyrir okkur. mbl.is/Colourbox

Hér er ekki um falska frétt að ræða þótt við skiljum vel að þið hafið haldið það því að öll elskum við avókadó og grátum sárt þegar við missum fullkomið eintak af honum í ofþroskun og eyðileggingu.

En til er það ráð sem tryggir að avókadóið helst ferskt svo mánuðum skiptir og það er svo einfalt að það er eiginlega grátlegt.

Það eina sem þú þarft að gera er:

  1. Settu avókadóið í frysti þegar það er eins þroksað og þú vilt hafa það.
  2. Taktu það úr frystinum og láttu heitt vatn renna á það. Láttu það svo standa í hálftíma eða svo. 
  3. Þegar þú finnur að það er farið að þiðna skaltu skera hýðið í fjóra hluta.
  4. Afhýddu avókadóið og það er tilbúið!
View this post on Instagram

4 month avocado🥑 just like new! Here’s how to prolong your avocados for MONTHS! #freshfood #lilsipper

A post shared by Bethany Ugarte || Gut Health (@lilsipper) on Mar 17, 2020 at 9:04am PDT

Avókadó gefur húðinni raka og verndar hana gegn sólinni
Avókadó gefur húðinni raka og verndar hana gegn sólinni skjáskot/instagram
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert