Heilsuuppskriftakeppni Nettó og Smartlands

Ertu framúrskarandi heilsukokkur? Taktu þátt í uppskriftarkeppni Smartlands og Nettó.
Ertu framúrskarandi heilsukokkur? Taktu þátt í uppskriftarkeppni Smartlands og Nettó.

Ertu meist­ara­kokk­ur en hef­ur ekki látið ljós þitt skína? Smartland Mörtu Maríu í sam­starfi við Nettó leit­ar að snjöll­um heim­il­iskokk­um sem kunna að galdra fram gómsæta heilsurétti.

Keppn­in er í sjálfu sér sára­ein­föld. Þú eld­ar þinn upp­á­halds­rétt, smell­ir af mynd og send­ir okk­ur á mm@mbl.is ásamt upp­skrift.

Eina skil­yrðið er að upp­skrift­in sé sæmi­lega ein­föld og inni­haldi ekki fleiri en fimm inni­halds­efni.

Við hvetj­um alla til að vera með enda fátt sem við elsk­um meira en þegar þið sendið okk­ur eitt­hvað sniðugt.

Þú færð öll hráefnin á Heilsu- og lífsstílsdögum Nettó.

Vinningar

  1. Vinningur 50.000 kr. inneign í Samkaupa-appið sem gildir í öllum Nettóverslunm
  2. Vinningur 30.000 kr. inneign í Samkaupa-appið sem gildir í öllum Nettóverslunum
  3. Vinningur 20.000 kr. inneign í Samkaupa-appið sem gildir í öllum Nettóverslunum

Uppskriftir berist fyrir 6. október.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda