Ekki hægt að vera í topp keppnisformi alltaf

„Í mörg ár lagði ég ekki mikinn metnað í hlaupin og það tók mig langan tíma að komast undir 40 mínútur sem þótti ákveðinn múr til að brjóta. Á þessum tíma var ég þó ekkert að að hugsa um svefn eða mataræði sem nú á hug minn allan.“ Meira.