Chiagrautur sem er betri en rjómaís

Gætir þú trúað því að chiagrautur gæti hugsanlega verið betri á bragðið en rjómaís með heitri súkkulaðisósu? Svarið er já ef þú blandar chiafræjum út í kókósmjólk, vanilluduft og setur lífræn frosin ber út í. Meira.