Glæsihús við Láland - MYNDIR

Glæsihúsið við Láland 1 í Fossvogi er komið á sölu. Húsið varð frægt þegar Björgólfur Thor Björgólfsson athafnamaður bjó í húsinu fyrir nokkrum árum ásamt fjölskyldu sinni. 

Húsið sjálft, sem er 502 fm að stærð, var byggt 1974. Húsið var tekið í gegn og endurnýjað 2004. Í því eru sérsmíðaðar innréttingar og hurðir frá Borg. Ljós og ljósahönnun var í höndum Lumex en í húsinu eru granítborðplötur, vönduð tæki og halógenlýsing eru í forgrunni. Árið 2006 var neðri hæðin tekin í gegn. 

Af fasteignavef mbl.is: Láland 1

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál