Hanna Stína hannaði í Fossvogi

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson

Innanhússarkitektinn Hanna Stína hannaði fagurt raðhús í Fossvogi í Reykjavík í fyrra. Eldhúsið setur svip sinn á húsið en í því eru gráar viðarinnréttingar sem eru sérsmíðaðar. Hanna Stína hannaði allar innréttingar í húsinu, eldhús, baðherbergi og forstofu. 

Húsið er á tveimur hæðum en á efri hæð er eldhús og stofa í sameiginlegu rými. Stíllinn á heimilinu er ákaflega fallegur en vandað var til verka þegar húsið var endurnýjað nýlega. 

Viðurinn í innréttingunum er bæsuð gráeik. Hún er notuð í eldhúsið, inn á bað og í forstofuna. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar af Grindinni. Í eldhúsinu er marmari frá Fígaró. 

Af fasteignavef mbl.is: Kúrland 27

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál