Versalir Alberts og Bergþórs falir

mbl.is/Fasteignaljósmyndun.is

Albert Eiríksson og Bergþór Pálsson eiga örugglega merkilegustu íbúð Íslands. Að utan er húsið látlaust en þegar inn er komið er eins og þú sért kominn til Versala. Þvílíkur íburður og fegurð. 

Íbúðin sjálf er 127 fm að stærð og stendur í húsi sem byggt var 1942. 

Á gólfunum er parket út mahony sem passar vel við súlurnar, kristals-ljósakrónurnar og rósetturnar. Mikill og flókin gluggatjöld prýða íbúðina og svo eru húsgögnin ekkert drasl.  

Eldhúsið er örlítið látlausara með hvítri innréttingu með fulningahurðum. Granít er á borðplötum og glæsileg Smeg-eldavél setur svip sinn á rýmið. Á gólfunum eru hvítar og svartar flísar sem mynda fallegt munstur. Í þessu eldhúsi hefur Albert töfrað fram hvern réttinn á fætur öðrum. Og svo hafa þeir verið duglegir að bjóða fólki heim í lekker boð en gestrisni þeirra er landsþekkt. 

Ef þú vilt hækka standardinn aðeins og gera vel við þig þá ætti þessi íbúð að höfða til þín. 

Af fasteignavef mbl.is: Lindargata 12

Albert Eiríksson og Bergþór Pálsson.
Albert Eiríksson og Bergþór Pálsson. mbl.is/Stella Andrea
mbl.is/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál