Töfrandi raðhús í Fossvogi

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Goðaland í Fossvogi er að finna 185 fm raðhús sem byggt var 1971. Húsið er einstakt af mörgu leiti og býr yfir eiginleikum sem eru eftirsóttir fyrir fólk sem kann að meta góða hönnun. Húsið var teiknað af Kjartani Sveinssyni og er á einni hæð. Í þessu húsi er innbyggður bílskúr og bílaplan fyrir utan sem teljast til forréttinda í hverfinu. Mörg af raðhúsunum hafa aðskilda bílskúra og ekkert stæði beint fyrir utan húsið. Í fjórðu iðnbyltingunni þar sem rafmagnsbílar taka meira pláss í heiminum er dýrmætt að geta haft hleðsluna beint fyrir utan húsið. 

Í húsinu eru upprunalegar innréttingar sem ættu að heilla fólk sem kunna að meta stíl áttunda áratugarins. Í eldhúsinu mætir eik formæka efni á fallegan hátt. Þar eru munstraðar bláar flísar á milli skápa og eru veggir málaðir í bláum lit til þess að tóna við flísarnar. Á gólfunum er korkur sem er umhverfisvænt og fallegt gólfefni. 

Í stofunni eru stórir gluggar og rennihurð út í garð. Fossvogurinn hefur veðursæld fram yfir mörg önnur hverfi borgarinnar. Það er því einstakt að geta opnað stofuna upp á gátt á góðviðrisdögum. 

Í húsinu er að finna heillandi smáatriði eins og strigaveggfóður í forstofunni og brúnar hippaflísar sem eru svo flottar. 

Af fasteignavef mbl.is: Goðaland 15

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál