Allt að gerast á Akranesi

Ljósmynd/Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir

Alþjóðlega heim­ilda­mynda­hátíðin IceDocs var hald­in í fjórða sinn á Akranesi um síðustu helgi. Fjölmargir heimilda- og kvikmyndagerðarmenn sóttu hátíðina en þangað mættu 25 erlendir gestir. Þar á meðal var danski leikstjórinn Simon Lereng Vilmont sem var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir mynd sína Distant Barking of Dogs. Þar var líka pólski leikstjórinn Pawel Lozinski sem hefur sópað að sér verðlaunum undanfarið fyrir myndina The Balcony Movie. 

Verðlaun fyrir bestu alþjóðlegu heimildamyndina voru veitt indversku myndinni A Night of Knowing Nothing og sérstakt hrós fékk myndin A House Made of Splinters eftir Simon Lereng Vilmont. 

Allar kvikmyndasýningar hátíðarinnar fóru fram í Bíóhöllinni sem er eitt elska kvikmyndahús landsins.

Ljósmynd/Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir
Ljósmynd/Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir
Ljósmynd/Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir
Ljósmynd/Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir
Ljósmynd/Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir
Ljósmynd/Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir
Ljósmynd/Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir
Ljósmynd/Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir
Ljósmynd/Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir
Ljósmynd/Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir
Ljósmynd/Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir
Ljósmynd/Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir
Ljósmynd/Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir
Ljósmynd/Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir
Ljósmynd/Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir
Ljósmynd/Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir
Ljósmynd/Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir
Ljósmynd/Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir
Ljósmynd/Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir
Ljósmynd/Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir
Ljósmynd/Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir
Ljósmynd/Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir
Ljósmynd/Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir
Ljósmynd/Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál