Þurfti að finna hvað hún elskaði að gera

Ef þú færð orku við að dansa, prófaðu þá að ...
Ef þú færð orku við að dansa, prófaðu þá að setja fallega tónlist á og leyfa þér að hreyfast í takt við tónana. Ljósmynd/Thinkstockphotos

Þrír mánuðir eru liðnir frá því að Deidre var sagt upp með textaskilaboðum. Hún var að undirbúa brúðkaupið sitt og fréttirnar komu á óvart. Að mati Monica Parikh var kominn tími á að finna út hvað Deidre elskaði að gera. 

Þetta er fjórða greinin um mál Deidre og Mac á MindBodyGreen.

Monica Parikh skrifar: „Deidre hringdi í mig í uppnámi. Þrír mánuðir höfðu liðið frá því að Mac sagði Deidre upp. Mac hafði sent henni textaskilaboð til að enda sambandið og hún hafði ennþá ekkert heyrt frá honum. Í ráðgjöf minni til Deidre hafði ég aðstoðað hana við að hafa ekki samband við Mac. Deidre var í fráhaldi og farin að fá afur orku og vald á eigin lífi. En þetta var ekki ennþá orðið auðvelt fyrir hana.

„Hann kom upp á Facebook fréttaveitunni í morgun. Það var mynd af honum þar sem hann heldur á bjór ángæður með vinum sínum,“ segir Deidre vonsvikin. Hann er að eiga frábært líf á meðan ég er að týna saman brotin í mínu lífi. Hann rústaði mínu lífi og gekk út úr því eins og ekkert væri.“

Hver hefur ekki verið á staðnum sem Deidre er á eftir sambandsslit eða skilnað? Samfélagsmiðlar, sérstaklega Facebook og Instagram geta virkað eins og salt á fersk sárin.

Á þessum stað er mikilvægt að setja sjálfum sér stíf mörk. Hér legg ég áherslu á að hafa ekki samband og vera ekki að skoða samfélagsmiðla til að ná fyrri styrk og athygli aftur.

Gott er að hafa eftirfrandi atriði í huga:

1. Ekki reyna að vera áfram vinir

„Þið voruð elskendur og eruð það ekki lengur. Ekki þykjast vera vinir, sérstaklega ef þið eruð að vonast til að ná aftur saman. Slíkt virkar nánast aldrei. Ef þið eigið börn saman, þá er mikilvægt að vera kurteis en reynið að halda athygli í samtölum og hafið samskiptin hrein og bein.“

2. Losaðu þig við hann og vini hans á samfélagsmiðlum

„Vissulega er það harkaleg aðferð að losa þig við alla honum tengdum á samfélagsmiðlum. Sér í lagi þegar þér líkar vel við fjölskyldu hans og vini. En þú þarft að forgangsraða í þína þágu í þessu máli. Andleg og tilfinningaleg líðan þín þarf að vera í fyrsta sæti. Það hefur áhrif á þig að sjá myndir af þínum fyrrverandi með vinum sínum, af hverju að láta slíkt eyðileggja daginn þegar þú getur sleppt því?Þó að samfélagsmiðlar sýni nánast aldrei innri líðan fólks, þá er erfitt að greina á milli þegar maður er í ástarsorg. Eins og málin standa  á þessum stað í sambandinu er ekki mikilvægt fyrir Deidre að vita neitt um Marc. Hún þarf að setja athyglina á sig.“

3. Ekki gera neitt

„Ekki hringja, ekki senda skilaboð. Ekki keyra framhjá húsinu hans. Ekki búa til aðstæður þar sem hann þarf að stíga inn í til að aðstoða þig. Ekki, ekki, ekki, ekki gera neitt.“

4. Ekki gera neitt

„Lestu yfir lið þrjú hér að ofan og lestu hann aftur yfir. Lestu hann 10 sinnum yfir. Jafnvel þó að vinur spyrji, hvernig þinn fyrrverandi hafi það, ekki velta því fyrir þér með vini. Ef vinur hittir á vin hans, ekki vilja vita hvað er að frétta. Fullkomið fráhald er fullkomið fráhald. Ímyndaðu þér að hann sé sykur, og þú ert í fráhaldi frá sykri. Þú vilt ekki einu sinni nefna sykur á nafn.“

5. Umkringdu þig góðum vinum

„Talandi um góða vini. Þú ættir að segja bestu vinum þínum að þú finnir til. Þú gætir fengið að sofa heima hjá þeim eina nótt eða beðið þá að koma í heimsókn þegar þannig stendur á hjá þér. Þeir munu vera til staðar fyrir þig á þessu tímabili. Þá er auðveldara að fara í gegnum þetta tímabil. Þetta er hin hliðin af því að finna til, að finna hver er raunverulega til staðar fyrir mann. Æðri máttur mun sjá til þess.“

6. Losaðu þig við falska vini

„Falskir vinir eru þeir sem munu virðast leiðir fyrir þína hönd en um leið og þú ert farin í burtu, þá byrja þeir að segja heiminum um aðstæður þínar. Losaði þig við svona fólk úr þínu lífi. Lengst út úr þínu lífi.“

7. Ekki biðja hann um að hitta þig

„Leyfðu þínum fyrrverandi að leita til þín ef hann mun hafa samband. Gefðu þér góðan tíma til að hitta hann. Ef hann vill hittast, ákveddu þá með viku fyrirvara að gera slíkt. Ekki hitta hann án mikils fyrirvara. Taktu þér tvær vikur ef þú ert ennþá reið út í hann. Af því að þú átt þitt líf að lifa. Fólk sem er upptekið hoppar aldrei til með skömmum fyrirvara.“

8. Ekki keppast við hann

„Á einhverjum tímapunkti muntu heyra að hann sé að hitta einhvern. Vertu róleg með það. Slappaðu af. Á þeim tímapunkti gæti vel verið að þú sért farin að hitta einhvern líka. Einhvern sem er heitari, flottari en hann. Meira andlega þenkjandi og þarf fram eftir götunum. Eða að þú hafir framkvæmt einhverja níu hluti af óskalistanum þínum, sem þig hefur alltaf langað að gera. Sem dæmi að fara á brimbretti á Hawai.“

9. Vertu örugg um hvers virði þú ert

„Fólk hefur áhuga á fágætum hlutum. Þú skalt aldrei gera sjálfan þig að útsöluvöru. Ekki lækka verðgildi þitt til að mæta einhverjum sem hefur ekki efni á þér. Ef hann hætti með þér þá er hann aldrei verðlaunin, heldur þú. Berðu höfuðið hátt og mundu að þú ert rósin í hafi þyrna.“

10. Finndu listræna hluti sem þú elskar

„Breyttu sársaukanum þínum í eitthvað fallegt. Málaðu, syngdu, skrifaðu. Sjáðu hvernig kraftaverkin gerast þegar þú setur orkuna í listræna hluti á þessu stigi í lífinu. Þannig getur þú líkað frestað því að falla fyrir næsta manni sem þú hittir. 

Að leika með blóm, liti og form getur gefið andlega ...
Að leika með blóm, liti og form getur gefið andlega lífinu okkar fegurð sem fer síðan yfir í sálina. Ljósmynd/Thinkstockphotos
Þannig verða sár þín og auðmýkt að listrænni sköpun. Hjartað þitt mun bresta og inn í það mun streyma list, ást og kærleikur.“Ef allt annað bregst, settu þá „I will survive“ í plötuspilarann:
„At first I was afraid, I was petrified. Kept thinking I could never live without you by my side. But then I spent so many nights thinking how you did me wrong. And I grew strong. And I learned how to get along.“
 
mbl.is

Svona selur þú fasteign

15:00 Halla Unnur Helgadóttir fer í gegnum það, skref fyrir skref, hvernig fólk fer að því að selja fasteign. Ferlið er ekki svo flókið en tekur sinn tíma, og hægt að gera ýmislegt til að auka líkurnar á að fá hærra verð fyrir eignina. Meira »

„Fíkillinn rændi systur minni“

11:00 Diljá Mist Einarsdóttir segir frá því hvernig er að missa systur sína, Susie Rut Einarsdóttur.   Meira »

Orðsporið það eina sem þú tekur með þér

05:00 Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff, sem fagnaði 90 ára afmæli á dögunum, hefur verið áberandi í FKA síðan félagið var stofnað fyrir 20 árum. Margrét er FKA-viður­kenn­ing­ar­hafi 2019 og segir hún að félagið hafi breytt mjög miklu í íslensku samfélagi og það sé dýrmætt fyrir konur að hafa gott tengslanet. Það þýði ekkert að vera á tossabekk þegar kemur að jafnréttismálum. Meira »

Svona lærir Meghan förðunartrixin

Í gær, 22:30 Meghan hertogaynja er ekkert öðruvísi en hinn venjulegi unglingur í dag og aflar sér þekkingar á Youtube.   Meira »

Aldrei heitari eftir breytt mataræði

Í gær, 18:00 „Á innan við 24 tímum breytti ég mataræði mínu og hef ekki séð eftir því. Þér líður betur, þú lítur betur út,“ sagði Simon Cowell um nýtt mataræði sitt. Meira »

Áfall að koma að unnustanum látnum

í gær Kristín Sif Björgvinsdóttir boxari og útvarpskona á K100 prýðir forsíðu Vikuna. Í viðtalinu talar hún opinskátt um lát unnusta síns og barnsföður, Brynjars Berg Guðmundssonar, sem framdi sjálfsvíg í október. Hún segir í viðtalinu að hún ætli ekki að láta þessa reynslu buga sig. Meira »

Er eðlilegt að fyrrverandi gangi inn og út?

í gær „Ég kynntist manni fyrir ári síðan og við stefnum á að fara að búa saman á hans heimili. Er eðlilegt að fyrrverandi konan hans gangi inn og út af heimilinu þeirra gamla þegar við erum ekki heima til að hitta krakkana sem vilja alls ekki fara til hennar?“ Meira »

Fimm skref í átt að einfaldari þvottarútínu!

í gær „Stundum líður mér eins og þvotturinn vaxi í þvottakörfunni.Ég hef oft pirrað mig á þvottinum sem fylgir stóru heimili. Reyndar var ég pirruð yfir þvottinum áður en við eignuðumst svona mörg börn.“ Meira »

Heiðruðu Margréti með stæl

í fyrradag Það var gleði og glaumur í versluninni Pfaff þegar Margrét Kristmannsdóttir framkvæmdastjóri fyrirtækisins og FKA viðurkenningarhafi 2019 tók á móti gestum og fór yfir 90 ára sögu Pfaff. Heimsóknin fór fram 9. apríl en þann dag fyrir 20 árum, eða árið 1999. Margrét er ein af prímusmótorum FKA og hefur alltaf verið hamhleypa til verka. Meira »

Gunnar og Jónína Ben. hvort í sína áttina

23.4. Jónína Benediktsdóttir og Gunnar Þorsteinsson oft kenndur við Krossinn eru farin hvort í sína áttina eftir að hafa verið gift í áratug. Meira »

Einhleyp í 16 ár og langar í kærasta

23.4. „Ég hef verið mjög lítið á „date“ markaðinum og hef í raun lítið gefið færi á mér. Mín tilfinning hefur verið sú að í þau fáu skipti sem ég hef slegið til og hitt einhvern hafa málin iðulega farið í sama farið. Ég virðist draga að mér menn sem henta ekki mínum persónuleika og eru alls ekki á sama stað og ég í lífinu.“ Meira »

Burðastu með „tilfinningalega“ þyngd

23.4. „Algengustu setningarnar sem ég heyri frá konum sem ég hef verið með í heilsumarkþjálfun er: „Mér var sagt að það sé næstum ómögulegt fyrir mig að grennast út af aldrinum, efnaskiptin verða svo hæg.“ „Ég get bara ekki losnað við aukakílóin síðan ég eignaðist börn og það er víst mjög algengt.” Meira »

Tók hús systur sinnar í nefið

23.4. Ofurfyrirsætan Kate Upton ákvað að koma stóru systur sinni á óvart með því að gera upp hús hennar í Flórída ásamt innanhúshönnuði. Meira »

Gefandi að hjálpa fólki að finna sér heimili

22.4. Guðbjörg Guðmundsdóttir rekur fasteignasöluna Fjölhús ásamt Thelmu Víglundsdóttur. Þær eru engir venjulegir fasteignasalar því þær taka að sér að stílisera íbúðirnar fyrir sölu. Meira »

Svona býr einn frægasti arkitekt í heimi

22.4. Einn frægasti arkitekt í heimi, Frank Gehry, flutti nýverið í nýtt hús enda níræður. Húsið er þó ekki hefðbundið frekar en annað sem Gehry kemur að. Meira »

Svona undirbýrðu húðina fyrir stóra daginn

22.4. Flestir vilja líta sem best út á brúðkaupsdaginn en gott er að byrja með góðum fyrirvara að hressa upp á húðina og hárið til að fyrirbyggja öfgar stuttu fyrir stóru stundina. Meira »

Hvað þarftu að eiga til að geta keypt?

22.4. Það getur verið snjallt að nota viðbótarlífeyrissparnaðinn til að brúa bilið í fasteignakaupum. Með smá aga og góðri yfirsýn ætti flestum að takast að spara fyrir innborgun á nokkrum árum. Meira »

Armbeygjurnar sem koma Hudson í form

22.4. Leikkonan Kate Hudson gerir armbeygjur sem fær fólk til að svitna við það eitt að horfa á hana framkvæma þær. Þjálfarinn kallar æfinguna nöðruna. Meira »

Algeng og óþægileg kynlífsvandamál

21.4. Vill hún ekki leyfa þér að sleikja píkuna eða rennur limurinn alltaf út? Ekkert vandamál er of stórt eða flókið fyrir kynlífssérfræðinginn Tracey Cox. Meira »

Öll leynitrixin í bókinni fyrir karlana

21.4. „Það er nú bara þannig að við karlarnir erum jú orðnir mun meira metro en fyrir einhverjum árum og ég vil meina að okkar metro tími hafi samt sem áður farið að kikka inn fyrir u.þ.b. 20 árum eða þegar ég var á hátindi míns hárferils.“ Meira »

Svona hefur gardínutískan þróast

21.4. Guðrún Helga Theodórsdóttir fékk sitt fyrsta starf níu ára en hún hefur allar götur síðan unnið í fjölskyldufyrirtækinu Z-brautum og gluggatjöldum. Foreldrar hennar stofnuðu fyrirtækið eftir að faðir hennar hafði gengið í hús til þess að kynna gardínukappa. Meira »